Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 203
BÚNAÐARÞING 197
Skulilir og annað mótvægi:
Kaupverð nautastöðvar............. 2.650.000,00
4- afborgun til seljenda .... 150.000,00
4- afborgun lil Stofnlánad. . 17.395,90
---------------- 167.395,90
2.482.604,10
Skuld við Búnaðarsamb. Borgarfjarðar ... 1.322.485,00
Skuld við Búnaðarsamb. Snæfellsness .... 427.265,00
Skuld við Búnaðarsamband Dal.... 284.843,00
Skuld við Stofnlánadeild Bb..... 448.011,10
------------ 2.482.604,10
Lán frá Framleiönisjóði............................ 2.000.000,00
Framlög búnaðarsambanda:
Frá Búnaðarsainbandi Borgarfjarðar .... 62.100,00
Frá Búnaðarsambandi Snæfellsness . 17.925,00
Frá Búnaðarsambandi Dal....... 13.590,00
--------------- 93.615,00
Framlög og vextir frá 1968 .......................... 566.859,45
Framlag ríkissjóðs .................................. 500.000,00
Lán ................................................. 820.755,10
Samtals kr. 6.463.833,65
Gunnar Árnason.
Af"reitt með máli nr. 1.
Mál nr. 12
Erindi Búnaðarsambands Borgarfjarðar um ríkisframlag
á skurtShreinsun.
Málið uffíreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 23 samhljóða atkvæðum.
f trausti þess, að stjórn Búnaðarfélags fslands skipi
nefnd, samkvæmt samþykkt Búnaðarþings 1968, til þess
að endurskoða jarðræktarlögin o. fI., mælir þingið með,
að erindi Búnaðarsambands Borgarf jarðar verði þá tekið
til athugunar af þeirri nefnd.