Búnaðarrit - 01.01.1970, Síða 259
LANDBUNAÐURINN
253
og einnig ýmsir úr hópi liinna verst settu bænda, sem
jafnvel fá ekki út fóðurvörur í viðskiptareikning sinn né
nokkra fyrirgreiðslu lijá lánastofnunum. Bjargráðasjóðs-
lánin koma mörgum þeirra til mikillar lijálpar, en
lireppsnefndir eiga að úthluta þeim eftir fóðurvöntun,
efnum og ástæðum. Flestir bændur, sem ég lief hitt að
máli, eru ánægðir með gjörðir lircppsnefnda í þessum
efnum, þótt hitt sé til, að einstaka bóndi lir hópi hinna
efnaminni telji sig og sína líka óeðlilega lítið fá af Bjarg-
ráðasjóðslánunum. Skal enginn dómur lagður á það liér,
livort slíkt á við rök að styðjast, en liitt er víst, að mikil
ábyrgð og mikill vandi hvílir á hreppsnefndunum, ekki
sízt gagnvart þeim, sem verst eru settir f járhagslega og
fá ekki einu sinni fyrirgreiðslu til að breyta lausaskuld-
um sínum í föst lán samkvæmt lögum um það efni frá 2.
maí 1969.
Sumir bændur álíta, að löggjöfin urn lausaskuldir
bænda sé gerð eftir tillögum Harðærisnefndar, af því að
landbúnaðarráðherra fól nefndinni á miðju ári 1968 að
gera athugun á liag bænda, skuldasöfnun og aðstöðu til
áframhaldandi búreksturs. Svo er ekki. Er nefndin skil-
aði áliti um atliuganir sínar á efnahag bænda snemma á
árinu 1969, bentu nefndarmenn ráðherra á, að þeir teldu,
að öllum þorra hinna skuldugri bænda væri borgið með
því að fá lausaskuldum sínuin breytt með hankavaxta-
bréfum í hagkvæm föst lán til langs tíma, og myndu þeir
eiga veð fyrir þeim, en vexti þyrfti að ákveða með lög-
um eigi hærri en lægstu innlánsvexti.
1 öðru lagi þyrfti í lögunum að hvíla skylda á Seðla-
banka Islands að kaupa lausaskuldabréfin eftir einhverj-
um föstum reglum upp í hluta af bindingsfé innláns-
deilda kaupfélaga, sparisjóða og hanka, svo að þau hyrfu
þannig á nokkrum árum úr umferð, án þess að eigendur
þeirra ættu það undir velvilja eða náð komið, livort eða
livenær þeir gætu losnað við bréfin.
í þriðja lagi væri nokkur hluti bænda, um 150—300,