Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 275
SAUÐFJÁRRÆKTARFÉLÖGIN
269
Me.Salafuðir í dilkimi eftir hverja tvílembu í félög-
unum voru nú 72.5 (70.4) kji á fæti eða 29.0 (27.6) kg
af dilkakjöti. 1 svigum eru tölur frá liaustinu 1965—’66.
Eftir einlenthu voru meðalafurðir 40.7 (40.5) kg á fæti
eða 16.9 (16.4) lcg af kjöti. Eftir hverja á, sem skilaöi
lambi, var hfandi þungi 57.6 (56.5) kg og reiknaður
kjötþungi 23.3 (22.4) kg, en eftir liverja á, sem lifandi
var í fardögum, fengust 22.3 kg af reiknuðu kjöti, en var
árið áður 21.5 kg. Þetta eru nokkru meiri afurðir en
árið 1965—"66, en ]ió ekki eins miklar og árið 1964—’65,
en ])á voru afurðir meiri en nokkru sinni fyrr. Afurðir
þessa árs ern mjög góðar, þó ekki séu þær eins miklar
og mest liefur orðið. Þó má vekja atlivgli á, að mismunur
á afurðum einlembu og tvílembu er nú meiri en nokkru
sinni áður eða 12.1 kg af dilkakjöti. Þessi mismunur
hefur, eins og bent var á af Halldóri Pálssyni, verið
notaður sem mælikvarði á aðbúnað og meðferð. Sé þetta
rétt, hefur aðbúnaður fjárins verið góður vorið 1967 og
liaustið. Árið 1966 var þessi misnnmur liins vegar mjög
lítill eða 11.2 kg, sem ætti því að benda til þess, að að-
búnaður fjárins liafi verið slæmur sumarið og haustið
1966. I fjórum félögum skiluðu tvílembur 32.0 kg eða
meira af dilkakjöti, meslu í Sf. Austra, Mývatnssveit
33.5 kg, Sf. Lónsmanna og Hólmavíkurhrepps 32.9 kg og
Neista, Múlahreppi skiluðu þær 32.6 kg. Hæstur reikn-
aður kjötþungi eftir einlemhu var einnig í Sf. Austra,
Mývatnssveit 20.8 kg. I Sf. Hóhnavíkurhrepps fengust
19.7 kg og í Sf. Höfðahrepps 19.6 kg. 1 fyrra skiluðu
tvílembur inestum reiknuðum kjötþunga í Sf. Hóhna-
víkurlirepps 33.5 kg og í Sf. Vatnsnesingi 33.0 kg. Hæstur
reiknaður meðalfallþungi einlembinga 1965—’66 var í
Sf. Austra 20.3 kg. Minnstu afurðir eftir tvílembu nú
voru 23.2 kg eða 11.2 kg reiknaður meðalfallþungi livers
tvílembings, og lægstur reiknaður meðalfallþungi ein-
lemhinga var 13.7 kg.