Búnaðarrit - 01.01.1970, Side 277
SAUÐFJÁRRÆKTARFÉLÖGIN Lömb til nytja 271 Dilka- kjöt
Tala Nafn, heimlli og íélag 17. Ilelgi V. Helgason, Grímsstöð- Tala áa eftir 100 œr eftir á, kg
um, Sf. Austri, Mývatnssveit 18. Hólmgr. Kjartansson, Hrauni, 22 182 30.8
Sf. Aðaldæla 19. Guðmundur Jóhannss., Hvols- 18 194 30.6
velli, Sf. Hnífill, Fljótsblíð . . 20. Jón Kristjánsson o. fl., Skútu- 16 188 30.5
stöðum, Sf. Mývetninga .... 21. Hinrik og Stefán, Vogum III, 176 182 30.4
Sf. Austri, Mývatnssveit .... 22. Óskar og Valgeir Illugasynir, 40 180 30.4
Reykjalilíð, Sf. Austri 23. Jón Traustason, Hólmavík, Sf. 26 185 30.3
Hólmavíkurhrepps 24. Helgi Jónasson, Grænavatni, 15 173 30.2
Sf. Mývetninga 25. Guðni Stefánsson, Hámundar- 41 185 30.1
stöðum, Sf. Vopnafjarðar .. . 21 176 30.0
lítkoman í félögunum er viðunandi, eins og sést af
framanskráðu, þótt ekki séu mörg met sett. Eins og
venjulega er birt tafla yfir félagsmenn, sem framleiddu
30.0 kg af dilkakjöti eða meira, sjá töflu 2. Efstur á
þeirri töflu er Benedikt Sæmundsson, Sf. Hólmavíkur-
lirepps. Hann átti 20 ær, fékk eftir þær 185 lömb til
nytja og 35.7 kg af dilkakjöti, sem er frábært. Síðastliðin
5 ár, sem þessi tafla hefur verið birt, hefur Benedikt
3svar sinnum verið efstur og tvisvar í 2. sæti. Einliverj-
um kann að finnast, að þetta sé ekki frábært afrek, þar
eð Benedikt liefur oftast verið aðeins með 10—20 ær.
Þetta er alrangt. Það gerir það enginn nema listamaður
í sauðfjárrækt að leika bragð Benedikts. Næstir á þessum
lista eru Mývetningarnir Einar á Kálfaströnd og Hall-
grímur og Einar í Vogum úr Austra, með 33.7 og 33.4 kg