Búnaðarrit - 01.01.1970, Side 295
288 BÚNAÐARRIT
Tafla 2. Meðalþungi, kg, sýndra lirúta í Þingeyjarsýslum,
1932 1937 1941 1946
60 60 60 60
Sýslur eS 3 A 'öl a 3 A CJ K> rt 3 A 73 K> a 3 A •a K)
cS Eh <v 2 cö K 2 cð h a cS H 2
A. Tveggja vetra og eldri
Suður-Þingeyjarsýsla 268 99.7 248 98.4 227 102.8 71 96.4
Norður-Þingeyjarsýsla 129 95.1 141 90.9 150 98.3 200 94.8
Norður-Múlasýsla 329 85.8 419 82.7 485 87.5 299 89.3
Suður-Múlasýsla 333 79.2 317 79.4 403 82.2 199 87.3
Austur-Skaftafellssýsla 111 74.6 131 75.8 182 78.1 144 83.4
Samtals og vegið meðaltal 1170 87.1 1256 85.2 1447 88.4 913 89.7
B. Veturgamlir
Suður-Þingeyjarsýsla 140 77.7 139 77.9 98 78.6 141 80.3
Norður-Þingeyjarsýsla 35 74.2 45 72.0 64 75.7 74 76.0
Norður-Múlasýsla 102 66.8 140 64.1 213 68.6 149 71.1
Suður-Múlasýsla 154 62.4 160 64.1 141 62.2 72 67.1
Austur-Skaftafellssýsla 70 60.0 65 60.7 64 62.6 49 66.3
Samtals og vegið meðaltal 501 68.1 549 67.8 580 68.9 485 73.4
af tvævetrum Grettir á Vatnsleysu, Leiri í Sólvangi og
Svanur í Grænuhlíð, af veturgömlum Már Fengsson á
Hróarsstöðum, Skalli Grettisson á Vatnsleysu og Bárður
á Þórðarstöðum. Af framanskráðu má ætla, að sæðisgjaf-
ar að Lundi liafi bætt hrútastofn Fnjóskdælinga, því
flestir þeir lirútar, er töldust beztir, eru út af þeim
komnir.
Ljósavatnshreppur. Þar voru sýndir 65 hrútar, 45
fullorðnir, sem vógu 93.4 kg, og 20 veturgamlir, er vógu
70.3 kg. Þeir fullorðnu voru þyngri en jafnaldrar þeirra
1965, en þeir veturgömlu léttari. Fyrstu verðlaun lilutu
25 eða 38.5% sýndra lirúta, sem er mun lakari röðun
en var fyrir fjórum árum. Af eldri hrútum, kollóttum,
voru taldir beztir Dropi á Björgnm, Bjartur á Yztafelli
og Bergur Búason á Hálsi, af hyrndum Prúður Þokka-
HIIÚTASÝNINGAR
289
sýslum og Austur-Skaftafellssýslu í síðustu 10 sýningarumferðum
1949 OK 50 1953 1957 1961 1965 1969 Þyngdaraukn.frá 1932-1969
Tala 60 q 3 ja, rt (O 0) a Tala 60 C 3 A 73 <to o 2 Tala 60 fl 3 A 73 fo V 2 Tala 60 c 3 A 73 <<o 0) 2 Tala 60 c 3 A 73 40 4) 2 Tala 60 c c A 73 fo 0) 2
206 97.0 266 95.9 453 100.5 463 99.9 410 99.1 333 102.7 3.0
244 97.5 209 99.1 267 100.8 278 99.4 206 99.8 171 101.0 5.9
274 88.3 347 90.7 498 99.4 512 95.3 362 95.9 328 98.8 13.0
262 84.7 314 88.2 496 94.6 420 93.4 279 94.4 249 95.0 15.8
125 82.4 143 89.0 188 94.7 206 92.9 179 95.3 173 96.0 21.4
1111 90.4 1279 92.4 1902 98.1 1879 96.4 1436 97.0 1254 99.0 11.9
131 76.6 179 75.8 248 81.3 204 77.9 195 81.5 120 81.4 3.7
106 77.3 95 80.3 109 82.8 163 77.1 127 78.8 56 80.9 6.7
78 69.3 201 74.4 217 79.6 233 74.1 159 76.3 131 81.0 14.2
80 66.5 226 71.4 216 76.2 233 72.9 121 73.3 71 74.7 12.3
76 67.1 90 71.0 109 75.0 96 76.7 100 79.0 55 77.3 17.3
471 72.3 791 74.2 899 79.1 929 75.4 702 78.1 433 79.6 11.5
son á Granastöðum, Lamhi á Björgum og Ás Ásson í
HKð, Þokki á Granastöðum var talinn beztur af vetur-
gömlum lirútum. Eins og áður segir, var röðun lirút-
anna nú lakari en fyrir f jórum árum, nokkuð mikið um
hlendinga, þar sem hreytt liafði verið frá kollóttu yfir
í hyrnt. Þó voru liyrndir sæðingslirxitar nokkuð góðir.
Veturgamlir og jafnvel tvævetrir lirútar voru heldur
vanþroskaðir, þeir veturgömlu þó ekki allir illa gerðir,
margir hrútar liáfættir, sumir um of, og nokkuð grófir,
æði margir gulir á ull og grófullaðir. Hreppsbúar þurfa
að vera strangari í hrútavali á næstu áruin.
Bár&dœlahreppur. Þar voru sýndir 66 lirútar, 54 full-
orðnir, sem vógu 102.9 kg, og 12 veturgamlir, er vógu
80.9 kg, eða 0.8 kg þyngri en jafnaldrar þeirra 1965, og
þeir fullorðnu voru nú 3.5 kg þyngri. Fyrstu verðlaun
19