Búnaðarrit - 01.01.1970, Síða 354
348
BUNAÐARRIT
HRÚTASÝNINGAR
349
Tafla E (frli.). — I. verð'IauPa l>rútar í Austur-Skaftafellssýslu 1969
Tala og nafn Ætterni og uppruni ^ 2 3 4 5 Eigandi
13. Goði . Frá J. P., Svínafelli, f. Tvistur 42, m. Lukka 5 99 108 24 138 Bergur Þorsteinsson, Hofi
14. Bjartur . Frá B. S., Ilofskoti, f. Grímur, m. Lokka 4 94 105 25 138 Magnús Þorsteinsson, s. st.
15. Roði 4 92 107 26 137 Bjarni Sigjónsson, Hofskoti
16. Þokki . Frá P. S., Ilnappavöllum, f. Fjalli, m. Ýra 3 111 111 25 135 Guðjón Þorsteinsson, Svínafelli
17. Bjartur 3 94 108 24 138 Sami
18. Kollur* 2 99 109 25 134 Jóhann Þorsteinsson, s. st.
19. Gapi 3 99 106 25 135 Jón Pálsson, s. st.
20. Göltur 14 ... . Frá P. P., Svínafelli, f. Tvistur 42, m. Mugga 7 99 107 24 142 Gunnlaugur Gunnarsson, s. st.
21. Goði 3 93 107 25 134 Sami
22. Dagur 3 98 110 25 137 Sami
23. Kóngur ^3_ 96 111 26 138 Magnús Lárnsson, s. st.
Meðaltal 2 vetra hrúta og eldri 94.9 108.3 24.7 136
24. Bjartur 1 80 102 24 137 Gunnar Þorsteinsson, Hofi
25. Prúður 1 85 105 24 136 Sami
26. Jökull 1 91 107 25 132 Bjarni Sigjónsson, Hofskoti
Meðaltal veturgamalla hrúta^ 85.3 104.7 24.3 135
Fyrstu verðlaun lilutu 17 eða 68.0% sýndra lirúta. Af
eldri lirútum voru taldir beztir Fjalar Spaksson 73 og
Funi Spaksson 150, ættaður frá Grænavatni, báðir eign
Árna á Öndólfsstöðum, af tvævetrum Leiri Leirason 105
Sigurðar á Öndólfsstöðum, Kjarni Kjarnason 72 á Stóru-
laugum og Þokki Þokkason 33 á Kárhóli, Kúði á Daða-
stöðum, ættaður frá Bjarnastöðum, Fálki á Öndólfsstöð-
um og Kubbur á Breiðumýri, ættaður frá Amdísarstöð-
um, voru beztir af veturgömlum hrútum. Spakur 150 og
sæðisgjafar að Lundi voru einnig sterkir sem hrútafeður
á þessari sýningu.
ASaldœlahreppur. Þar var sýndur 41 hrútur, 29 full-
orðnir, er vógu 102.0 kg og 12 veturgamlir, sem vógu
83.4 kg, þeir fuilorðnu voru heldur þyngri en jafnaldr-
ar þeirra 1965, en þeir veturgömlu léttari. Fyrstu verð-
laun hlutu 26 eða 63.4% sýndra hrúta, sem er betri röð-
un en var 1965, en mun færri hrútar voru sýndir að þessu
sinni. Engir hrútar voru illgulir, tveir hrútar mjög kjöt-
miklir, en toggulir, veturgamlir yfirleitt þokkalegir og
tvævetrir góðir sem og sumir fullorðnir, en margir með
ofvaxnar klaufir. Margir hrútar bjartleitir og synir Spaks
150 alhvítir. Af fullorðnum hrútum voru taldir beztir
Klettur í Klambraseli, ættaður frá Litluströnd, Bjartur
Þokkason 33 í Haga og Dvergur Gyllisson 104 á Krauna-
stöðum, af tvævetrum Þokki Þokkason 33 í Brúnahlíð,
Þokki Hnokkason á Hafralæk og Spakur Spaksson 150
í Haga, af veturgömlum Lækur á Hrauni, ættaður frá
Lækjarhvammi, þó grannfættur, Kubhur í Klambraseli,
ættaður frá Grásíðu í Kelduliverfi og Spakur í Klamhra-
seli. Meirihluti I. verðlauna hrúta voru út af Spak 150
og sæðisgjöfum að Lundi konmir.
Reykjahreppur. Þar voru sýndir 32 hrútar, 26 full-