Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 360
354
BÚNAÐARRIT
Veggur Veggsson 103, 4 velra, Jóhanns Gunnarssonar, Víkingavatni
í hagagirSingu 13. septemhcr 1969. Eigandi lieldur í lirútinn.
— Ljósm.: Árni G. Pclursson.
fullorðnir, sem vógu 99.1 kg, og 18 veturgamlir, er vógu
80.4 kg, báðir aldursflokkar lieldur léttari en jafnaldrar
þeirra 1965, en sýning var lialdin að þessu sinni með
fyrra móti. Hrútarnir voru yfirleitt góðir, þeir gömlu
hörku seigir, veturgamlir álitlegir, en þeir tvævetru síðri,
margir yngri hrútar. Mest áberandi gallar voru gul ull
og stuttar malir, einstöku Jirútar liöfðu inisst tennur,
vanhirtar klaufir. Fyrstu verðlaun blutu 36 eða 60%
sýndra hrúta, og er það lieldur lakari röðun en var
1965. Á héraðssýningu voru valdir Dropi Lokksson 71
í Hafrafellstungu og Þokki Kútsson í Klifsliaga, er lilutu
I. heiðursverðlaun, Dropi dæmdist bezti hrútur héraðs-
sýningar, hlaut 85 stig, Þokki í 7. sæti með 80.5 stig,
Kútur í Klifsliaga, Bjartur Dropason í Hafrafellstungu,
Platon, 1 v., í Lundi Dropason í Hafrafellstungu og
Prúður í Sandfellsliaga, ættaður frá Laxárdal, lilutu I.
verðlaun A, og Jarl á Gilsbakka, ættaður frá Tungu,
hlaut I. verðlaun B. Til vara voru valdir Hagi Gauks-