Búnaðarrit - 01.01.1970, Side 371
HRÚTASÝNINGAR
365
Flókasynir í Geitagerði eru þó tæplega eins fágaðir og
Ljómasynir voru á sýningu 1965, en þeir voru fágætt
augnayndi. Að lokum skal liér nefna Sindra 134 á Skriðu-
klaustri, sem er alhvítur, vel gerður og vöðvafylltur og
hlaut I. verðlaun fyrir þroskamikil og samstæð afkvæmi
á þessu hausti.
HjaltastdSarhreppur. Þar voru sýndir 34 hrútar, 29
fullorðnir, sem vógu 96.7 kg, og 5 veturgamlir, er vógu
77.6 kg. Sýningin var þrefalt fjölsóttari en 1965, en mun
færri Iirútar voru þó sýndir en var 1961. Hrútarnir voru
þokkalegir, sumir ])ó spjaldmjóir og fáeinir skoltagall-
aðir, Sandbrekkuhrútar jafnbeztir og ræktarlegastir.
Fyrstu verðlaun Iilutu 14 lirútar allir fullorðnir eða
41.2% sýndra hrúta. Á héraðssýningu voru valdir Kópur
á Sandbrekku, ættaður frá Eiríksstöðum, Lokkur á Una-
ósi, Gulur á Móbergi, ættaður frá Gröf í Eiðahreppi og
Hjörtur í Jórvíkurhjáleigu, 2 v., ættaður frá Hjartarstöð-
um og Skriðuklaustri, og hlutu þeir I. verðlaun A, Hníf-
ill á Sandi hlaut I. verðlaun B. Til vara á liéraðssýningu
var valinn Konni á Sandbrekku, ættaður frá Hákonar-
stöðum á Jökuldal.
Borgarf jarSarhreppur. Þar vom sýndir 55 brútar, 39
fullorðnir, sem vógu 98.0 kg, og 16 veturgamlir, er vógu
79.3 kg, báðir aldursflokkar til muna þyngri en jafn-
aldrar þeirra í lireppnum 1965. Frambygging brútanna
var yfirleitt lakari en afturbygging, margir þunnir um
berðakamb, sumir með mjótt spjald, margir lirútar mis-
litir, þeir ekki allir fagrir. Fyrstu verðlaun lilutu 17 eða
30.9% sýndra hrúta, og er það mun lakari röðun en var
1965. Á héraðssýningu mættu Krummi í Framnesi, Fífill
í Geitavík, 2 v., ættaður frá Hnaukum í Álftafirði og
Spakur í Brautarholti, ættaður frá Húsavík, en hann
mætti sem varalirútur fyrir Svan gamla á Hvannstóð, og
hlutu þeir I. verðlaun A, Hreinn Jökulsson 66, 1 v., á
Hólalandi, ættaður frá Gilsá í Breiðdal, hlaut I. verð-
laun B. Til vara á héraðssýningu var valinn af vetur-