Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 373
HKÚTASÝNINGAR
367
Á héraðssýningu voru valdir eftirtaldir lirútar: Fífill
Klettsson í Sauðliaga, œttaður frá Eiríksstöðum á Jökul-
dal, og lilaut hann I. lieiðursverðlaun, var 12. í röð með
86.5 stig en Fífill og Flosi á Jaðri og Prúður á Gíslastöð-
um, ættaður frá Brú á Jökuldal lilutu I. verðlaun A,
Blettur á Víkingsstöðum var einnig valinn á sýninguna,
en mætti ekki, álitlegur veturgamall lirútur. 1 Valla-
lireppi eru sumir lirútar enn fullgulir.
EgilsstaSahreppur. Þar voru sýndir 8 lirútar fullorðn-
ir, er vógu 102,1 kg að meðaltali, 5 hlutu I. verðlaun
eða 62.5% sýndra lirúta. Á héraðssýningu var valinn
Dvergur í Kolsstaðagerði, alhvítur, og hlaut þar I. verð-
laun B. Til vara var valinn Styggur Péturs á Egilsstöð-
um.
EiSahreppur. Þar voru sýndir 32 lirútar, 20 fullorðnir,
sem vógu 97.7 kg, og 12 veturgamlir, er vógu 74.7 kg,
háðir aldursflokkar voru svipaðir að þyngd og jafnahlr-
ar þeirra 1965, en færri hrútar voru nú sýndir. Fjórði
hver hrútur var mislitur, þó nokkrir liáfættir og margir
framþunnir og lieldur spjaldgrannir. Fyrstu verðlaun
hlutu aðeins 11 eða 34.4% sýndra lirúta, allir fullorðnir,
og er það að miklum mun lakari röðun en var 1965. Á
héraðssýningu mættu eftirtaldir hrútar og hlutu þar
allir I. verðlaun A; Prúður Húnason á Breiðavaði, Jökull
Geitisson í Hleinargarði, ættaður frá Eiríksstöðum á
Jökuldal og Stakkur á Hjartarstöðum, alhvítur, ættaður
frá Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Dejiill á Brennistöðum,
ættaður frá Hjarðarhóli í Fljótsdal, var tilnefndur á
héraðssýningu, en mætti ekki. Eiðalireppsbændur þurfa
að leggja sig fram um hrútaval á komandi árum.
NorSfjarSarhreppur. Þar voru sýndir 15 lirútar, 14
fullorðnir, sem vógu eins og áður er getið 103.6 kg, og
einn veturgamall, er vó 84.0 kg, fullorðnu hrútarnir voru
nú þyngri en jafnaldrar þeirra 1965, en færri hrútar
mættu til sýningar að þessu sinni. Fyrstu verðlaun liliitu
12 eða 80.0%. Til dóms á héraðssýningu mættu Bjartur