Búnaðarrit - 01.01.1970, Page 377
HRÚTASTNINGAR
371
Austur-Skaftafellssýsla
Þar voru sýndir 228 lirútar, 173 fullorðnir, sem vógu
96.0 kg, og 55 veturgamlir, er vógu 77.3 kg. Fullorðnu
lirútarnir voru aðeins þyngri en jafnaldrar þeirra 1965,
en þeir veturgömlu léttari, og um 50 færri hrútar sýndir
að þessu sinni, og var fækkun sú aðallega í röð vetur-
gamalla lirúta. Fullorðnir hrútar voru þyngstir í Mýra-
lireppi 99.7 kg, en léttastir í Nesjahreppi 92.8 kg, vétur-
gamlir þyngstir í Mýrahreppi 82.7 kg og léttastir í Nesja-
hreppi 66.6 kg. Fyrstu verðlaun hlutu 124 eða 54.4%
sýndra lirúta, sem er mun lakari röðun en var 1965,
315 fullorðnir, er vógu 99.4 kg, og 9 veturgamlir, sem
vógu 86.0 kg. Hrútarnir voru nú misjafnari en fyrir
fjórum árum, og í sumum hreppum liafði fóðrun lirúta
og uppeldi verið vanrækt eða mistekizt.
Bœjarhreppur. Þar voru sýndir 24 lirútar, 15 fullorðn-
ir, er vógu 96.7 kg, og 9 veturgamlir, sem vógu 82.1 kg.
Báðir aldursflokkar voru þyngri en jafnaldrar þeirra
1965, þeir veturgömlu um 7 kg þyngri, en rúmlega helm-
ingi færri hrútar fullorðnir voru sýndir að þessu sinni.
Sumir hrútar full bakmjóir, vel heppnað val og uppeldi
á veturgömlum hrútum að Reyðará. Fyrslu verðlaun
hlutu 14 eða 58.3% sýndra hrúta, og er það lakari röðun
en var 1965. Á liéraðssýningu voru valdir eftirtaldir lirút-
ar: Bjartur Steðjason, 2 v., á Hvalnesi, ættaður frá
Hnáukum í Álftafirði, sonarsonur Flóka 50 á Reyðará
og Stubbur Smárason á Reyðará, í karllegg kominn út
af Skorra 90 á Tjörn í Mýrahreppi, er hlutu báðir I.
heiðursverðlaun, Bjartur var 3.—4. í röð með 86.0 stig,
Stubbur 5. í röð með 84.5 stig, Prúður Marðarson 27 á
Þorgeirsstöðum, ættaður frá Hnaukum og Svanur Ljóma-
son 90, 1 v., á Reyðará hlutu I. verðlaun A, lil vara voru
valdir Máni Flókason 50, 2 v., á Reyðará og Hani Ljóma-
son 90, 1 v., á Reyðará. Fjórir veturgamlir synir Ljóma
90 hlutu I. verðlaun á hreppasýningunni, og sá fimmti,