Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1972, Síða 55

Búnaðarrit - 01.06.1972, Síða 55
S AUÐFJÁR RÆKTARFÉLÖG I N 397 gott aS vita, livað veldur því, aS geldar ær eru margar. Þess skal þó getið, að margir lialda því fram, að í'rjó- semi áa og það, live mikill hluti ánna er geldur, sé óháð hvort öðru. Mest er frjósemin í Sf. Mývetninga og Sf. Austra í Mývatnssveit, en þar fæðast 186 lömb eftir 100 ær. 1 Sf. Austur-Bárðdæla og Árskógshrepps fæðast 184 lömb eftir 100 ær, í Sf. Reykjahrepps og Sf. Víking, Dalvík, 182 lömb eftir 100 ær. Auk þess má nefna Sf. Frey í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði, með 178 og Sf. Vestur-Bárð- dæla með 179 lömb fædd eftir 100 ær. Atliyglisvert er, að félögin, er að ofan eru nefnd og hæsta liafa frjósem- ina, eru öll í Eyjafjarðar- og S.-Þingeyjarsýslu. Aðeins eitt félag í Eyjafjarðarsýslu liefur lægri frjósemi en 160 lömh fædd á 100 ær, eitt liefur 160 lömb faédd á 100 ær, en liin 4 liafa öll meira en 170 lömb fædd á 100 ær. Lægsta frjósemi í Suður-Þingeyjarsýslu er 162 lömb fædd á 100 ær, en í 10 af 12 félögum er frjósemin yfir 172 lömb fædd á 100 ær. Fæst lömb til nytja í Suður- Þingeyjarsýslu eru 154 lömb á 100 ær, en flest 180 í Sf. Austra í Mývatnssveit, og er það jafn- framt það liæsta yfir landið allt þetta árið. Lægsta frjó- semi í félagi er 111 lömh fædd á 100 ær og næst 119. Fæst lömb til nytja eru 102 lömb á 100 ær. Þetta er alltof lág tala, og væri mikið hægt að auka arðsemi fjárins í þessum félögum með því einu að auka frjó- semina. Frjósemin skal ekki rædd til neinnar lilítar hér, en það skal undirstrikað, að vinna þarf ötullega að því næstu árin að auka frjósemi með kynbótum og bættri meðferð fjárins. IV. AfurSir ánna. Tvílembur skiluðu að meðaltali 71,6 (73,0) kg dilkaþunga á fæti og gáfu 28,5 (29,0) kg af reiknuðu kjöti að jafnaði. Tölurnar í sviga eru meðaltöl fyrir árið 1967-68. Einlembur skiluðu nú 40,7 (41,2) kg í lifandi þunga og 16,6 (17,0) kg í reiknuöuin fallþunga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.