Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 80

Búnaðarrit - 01.06.1972, Page 80
422 BÚNAÐARRIT Fyrstu verðlauna naut og önnur, sem sýnd voru með afkvæmmn. S N E sýndi 3 naut, sem til greina komu með I. verðlauna viðurkenningu. Voru þau Blesi N163, sem hafði verið í afkvæmarannsókn 1966—1967, og Þjálfi N185 og Bægi- fótur N186, sem voru í afkvæmarannsókn, er sýningin fór fram. Verður nú þessara nauta getið nánar: 1. Blesi N163, sjá Búnaðarrit 1966 bls. 492, 1968 bls. 69 og 1969 bls. 361. Ekki hafði verið hægt að skoða dætur Blesa fyrr, síðan afkvæmarannsókn lauk, þar sem þær voru dreifðar um liéraðið, en sýningar þar féllu niður árið áður, svo sem skýrt hefur verið frá. Eins og sést í tilvitnun í Búnaðarriti 1968, mjólkuðu dætur Blesa í afkvæmarannsókn vel, þ. e. 2622 kg miðað við 4% feita mjólk, og er hann 12. nautið í röðinni af 28, sem af- kvæmarannsökuð hafa verið á I.undi frá 1958—’71, miðað við afurðir dætra, reiknaðra á þennan liátt. Þær 15 dætur Blesa, sem í rannsókninni voru, mjólkuðu á fyrstu 304 dögunum að 1. kálfi 2508 kg með 4,31% fitu eða 10801 fe. Hlutu 5 dætur Blesa I. verðlaun á sýningunum nú, 6 II. og 3 III. verðlaun, en fleiri voru ekki sýndar í liéraðinu en þessar 14. Voru flestar þeirra fæddar 1964, en nokkr- ar 1965. Af þeim voru 5 hröndóttar og brandskjöldóttar, 3 rauðar, 2 kolskjöldóttar, 2 svartar og svartskjöldóttar og 2 sægrábröndóttar. Tíu voru kollóttar, 3 hyrndar og 1 hníflótt, en sjálfur var Blesi með stóra framvísandi hnífla. Þessi dætrahópur var vel þroskaður, brjóstmál 176,5 cm, og hlaut ágætan dóm fyrir byggingu, 79,1 stig að meðaltali, og hafa sameiginlegt svipmót. Þær hafa jafna, lokaða byggingu, eru rýmismiklar með góða aftur- byggingu og sterka, stutta fætur, stórt, vel lagað júgur og spena og eru auðveldar í mjöltun. Árið 1968 mjólk- uðu 11 fullmjólkandi dætur Blesa að meðaltali 4394 kg með 4,22% feiti eða 18545 fe, og var hæsta dagsnyt þeirra 21,9 kg. Jafnmargar liöfðu 1. heila skýrsluárið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.