Búnaðarrit - 01.01.1944, Blaðsíða 148
80
B Ú N A Ð A R R I T
það verkar á dilkaþungann. Má þar benda á með-
ferðina siðari hluta vetrar og vors, nær sleppt er að
vorinu, hvað féð er látið leggja af áður en það er
tekið á hús, nær rúið er á vorin, hvort notað er orma-
lyf eða ekki o. m. fl.
Um allt þetta vildi ég biðja menn að hugsa, og at-
huga, hvort einhverjar þeim vel við ráðanlegar or-
sakir geta ekki legið lil grundvallar fyrir vænleika-
muninum.
Meðalþunginn frá haustinu í haust liggur ekki
endanlega fyrir enn, en ég lief fengið að fara gegnum
sláturskýrslur, sem þegar eru komnar til nefndarinn-
ar, og lief eflir þeim reiknað út meðalþunga dilkanna
all víða, og mun hann ekki breytasl mikið frá því,
sem nú liggur fyrir. Meðaltal af öllum sláturlömh-
um getur þó breytzt eitthvað, því enn er óviss ineðal-
þungi sláturlamba í Reykjavík og nágrenni hennar.
Jafnframt set ég meðalverð til hænda, og er það
fundið með því, að taka það verð, sem hver slátur-
leyl'ishafi hefur gel'ið viðskiptámönnum sinum fyrir
fyrsta flokks kjöt og margfalda það með kjötþung-
anum. Leggja síðan saman öll „produktin“ annars
vegar og kjötþungann liins vegar og deila síðan kjöt-
þunganum inn í allt úthorgaða kjötverðið. Við þetta
er þó það að athuga, að hjá flestum mun verð garna
renna inn á kjötreikning, og hækkar það kjötverðið
nokkuð, og misjafnt hin einstöku ár.
Eins og ég nú hef verið leystur úr kjötverðlags-
nefnd, vona ég að ég hráðlega fái lausn úr mjólkur-
verðlagsnefnd, og liggur ])á hér fyrir i einu lagi
skýrsla um þau störf mín að nokkru leyti, eða því,
sem rétt er að hirta í Búnaðarritinu.
Um leið og lýk þessari skýrslu, þakka ég hændum
gott samstarf á árinu
Enn einu sinni vil ég minna þá á það, að þvi aðeins
geta þeir gert hú sin arðsöm, að þeir slöðugl hal'i