Búnaðarrit - 01.01.1944, Blaðsíða 304
236
B Ú N A Ð A R R I T_____________________
verandi landbiinaðarráðherra, Herinanni Jónassyni, ábyrgð á
þvf, hvernig kaupunuin var hagað. Fór ég að vonum meira eftir
eigin sjón og raun og athugunum, lieldur en eftir lauslegum til-
lögum annarra, enda voru mér cngin skilyrði sett, um val á
vélinni, er ég var beðinn af landhúnaðarráðherra að vinna að
Jiessu máli liæði 193!) og 1941.
Loks er rétt að geta liess, að löngu áður en Asgeir L. Jóns-
son lagði hinar umræddn „tillögur" sínar um skurðgröfukaup
fyrir Búnaðarþing, og liau litlu gögn, er Jjeim fylgdu, en það
var fyrst og fremst tilboð frá dönsku firma um enska gröfu,
voru til í vörzlum Búnaðarfélags íslands langtum fyllri upp-
lýsingar um skurðgröfur frá sömu uerksmiðju fengnar beint
frá henni. Á sama bátt voru fyrir hcndi upplýsingar frá 17
öðrum verksmiðjum. Gögnuni Jiessum, um skurðgröfur, liafði
ég safnað fyrir félagið meðan ég var starfsinaður þess. Má af
þessu nokkuð marka hvert átak það var, sem Ásgeir L. Jóns-
son ýnnti af hendi til að ryðja Jiessu skurðgröfumáli braut á
Búnaðarþingi 1941 og endranær.
Með þökk fyrir hirtinguna.
Árni G. Eylands.
Frá Asgeiri L. Jónssyni hefur Iiúnaðarritið verið beðið fgrir
cftirfarandi:
Viðvikjandi athugasemd Árna G. Eylands á bls. 235 hér að
framan skal upplýst:
Gögn Jiau um skurðgröfur, sem Á. G. E. segir að ýerið liafi
i vörzlum Búnaðarfélags íslands, hafa ekki fyrirfundist Jiar.
Ititari félagsins og jarðræktarráðunautur minnast ekki Jjess að
hafa nokkru sinni séð Jicssi gögn. Má vera að Jiau hafi vcrið i
vörzlu Á. G. E., en ekki Búnaðarfélags íslands, og hann Jjví
einn liaft aðgnng að Jieim. En Jió til hafi verið margra ára
gamlar upplýsingar um skurðgröfur, cr slikt litilsvirði, þvi svo
að segja með hverju ári koma fram nýungar á liessu sviði,
enda Jiurfti Á. G. E. að hregða sér til Ameriku til liess að kom-
ast í kynni við notliæfa skurðgröfu.
Með bréfaskriftum einuin náði ég beinu sambandi um sams-
konar gröfur frá Amcriku og auk Jiess frá Englandi, — var
Jiað tilboð í gegn um danskt firma. l>etta gerðist löngu áður en
Á. G. E. hafði náð nokkru sambandi um notbæfa skurðgröfu.
„Átak“ Á. G. E. i Jjessum skurðgröfumálum er Jjví ef til vill
ekki eins einstakt og liann virðist sjálfur halda.