Búnaðarrit - 01.01.1944, Blaðsíða 174
10«
BÚNAÐARRIT
Vesturland: 1000 korn Grómagn Sprettu- vega gr o/o dngar
Dönnes frá Læk i Dýrafirði 20,3 80,0 139
Dönnes frá Læk i Dýrafirði 29,4 69,0 139
Abed Majabygg frá Læk i Dýrafirði . . 14,9 11,0 149
Dönncs frá Arngerðareyri við fsafj.dj. 19,2 70,0
Norðurland:
Dönnes frá Rifkelsstöður í Eyjaf. .. 25,5 88,0 114
Dönnes frá tívendarstöðum i S.-Þing. 33,9 77,0 130
Dönnes frá J. Péturss., Hranast., Eyjf. 26,3 64,0 122
Sölenbygg úr tíróðrararst. á Akureyri 23,7 86,0
Dönnesbygg úr Gróðrarst. á Akureyri 18,4 48,0
Ræktunarstaðir og tegund 1941. .
1(100 korn Grómagn Sprettu-
Suðurland: vega gr 0/0 dagar
Dönnes frá Birtingaholti I 26,3 92,0
Dönnes frá Birtingaholti II 24,5 95,0
Dönnes utan af Rangárvallasandi .. 25,6 92,0 116
Dönncs frá Amundakoti í Fljótshlíð 34,2 85,0 127
Norðurland:
Dönncs frá Rifkelsstöðum 33,2 99,0
Dönnes úr Gróðrarst. á Akureyri I . . 33,7 96,0
Dönnes frá tíróðrarst. á Akurcyri II . . 37,6 96,0
Dönnes frá Sandfellsliaga, N.-Þing. .. 31,4 91,0
Dönnes frá Klauf við Eyjaf jörð 29,3 92,0 122
Yfirlit þetta sýnir ljóslega, að misjafnlega nær
bjrggið þroska á sama árinu og eftir því, hvar ræktað
er. Það er t. d. athyglisvert, hvað Dönnesbyggið nær
góðum þroska á Teigingalæk, þegar þessi tegund
nær víðast á Suðurlandi aðeins % af venjulegri
þyngd, nær það ágætri þyngd á Teigingalæk og grær
bezt af öllu byggi, sem rannsalcað var frá sumrinu
1940. Kornið frá Vestur- og Norðurlandi er allt meir
og minna illa þroskað, en grær furðu vel. Dönnes-
bj^ggið frá Gvendarstöðum í S.-Þing. hefur náð ágætri
þyngd, en grær þó ekki betur en bygg, sem er mun
léttara.