Búnaðarrit - 01.01.1944, Blaðsíða 181
BÚNAÐARRIT
113
Oddur Danielsson, Tröllatungu, Kirkjubólshreppi,
Strand.
Ólafur Ingólfsson, Reykjavik.
Páll Sigbjörnsson, Rauðliolti, Hjaltaslaðaþinghá,
N.-Múl.
Þorsteinn Sigurjónsson, Rútsstöðum, Svínavatns-
hreppi, A.-Hún.
Þórður Kristjánsson, Hreðavalni, Norðurárdal, Mýr.
Þráinn Bjarnason, Böðvarsliolti, Staðarsveit, Snæf.
Haustið 1942:
Bjarni Arason, Grýtubakka, Grýtubakkahreppi, S.-
Þing.
Magnús Einarsson, Gunnarsholti, Rangárvöllum,
Itang.
Ólafur Hannesson, Austvaðsholti, Landmanna-
breppi, Rang.
Páll Magnússon, Reykjavík.
Páll Pálsson, Þúfum, Reykjarfjarðarhreppi, N.-ís.
Sigurður Lárusson, Gilsá, Breiðdal, S.-Múl.
Þórarinn Sigurjónsson, Pétursey, Dyrhólahreppi,
V.-Skaft.
Hvanneyri, 30. cles. 1042.
Guðm. Jónsson.
Ferðir og störf í fiskiræktarerindum
1941 og 1942.
1941. — 26. janúar fór ég lil Reykjavíkur ásamt
norðlenzku búnaðarþingsfulltrúunum, er voru á leið
til Búnaðarþings. Hafði ég þar mjög gott tækifæri til
að hitta menn víðsvegar af landinu. Á bændavikunni
flutti ég tvö erindi í útvarpið. Þá mætti ég á fundi hjá
veiðimálanefnd og gerði ýms erindi viðkomandi fiski-
vækt. Heim fór ég 20. marz.
8