Búnaðarrit - 01.01.1944, Blaðsíða 173
BÚNAÐARRIT
105
c'ins vel, en þó að mestu. Geri ég ráð fyrir, að eins
megi nota bygggras með hafragrasi fullþroskuðu, eins
og hafrakornhálm einan, eins og gert hefur verið i
þessari tilraun, en með það þyrfti að gera tilraunir,
og jafnvel að byggið væri þá eltki látið fullþroskast.
í haust hafði ég ekki annað en fullþroskað bygg, en
af því vill hrynja helzt til mikið, ef það er gefið
óþreskt. Hafrarnir, sem notaðir voru í þessa tilraun,
voru vel þroskaðir Favorithafrar, og' kornið fór svo
að segja ekkert af hálminum við átið. Þessi tilraun
virðist benda í þá átt, að vel megi með góðum árangri
nota þroskað hafragras handa mjólkurkúm, og spara
með því bæði fóðuVbæti (maís) og töðu. Ef gefa ætt'c
4 kg á dag í 250 daga, þyrfti 1000 kg af þroskuðu
hafragrasi handa 1 kú. Eftir tilraunirnar liér á Sáms-
stöðum, hefur 1 ha hafraland gefið 8000—9000 kg af
korni og hálmi, eða gæli komið með þetta fóður lianda
8—9 kúm.
Það má því vera augljóst, að kornrækt gelur hjálp-
að mjólkurframleiðslunni um mikið og liagkvæmt
fóður, þó ekki séu vélar til að þreskja kornið, en láta
Ivýrnár sjá fyrir því.
Eg tel, að hér sé mál, sem þurfi meiri tilrauna og
rannsókna við, því þessi athugun mín bendir á það,
að hér sé leið til að bjargast við heimaræktað fóður í
slað þess að flytja það erlendis frá. Viðtækari til-
raunir og rannsóknir þurfa að staðfesta þetta belur
og sanna, hvort athuganir mínar séu réttar.
Kornið frá 1940 og 1941, aðsent frá ýmsum stöð-
um, hefur reynzt við rannsóknir eins og eftirfarandi
yfirlit sýnir:
Ræktunarstaðir og tegund 1910.
,, 1000 korn Grómngn Sprettu-
aiiuurland: vega gr °/o dngar
Þönticsbygg frá Teigingalæk á Síðu . . 35,1 90,0
Abed Majabygg frá Teigingalæk á Siðu 28,1 09,0
Niðarhafrar frá Teigingalæk á Síðu . . 22,0 55,0