Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 53

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Síða 53
—51— Arsfund, til að yfir líta alla reikninga safnaðarins og leggja fram álit sitt á ársfundinum. b. Sönguefndin skal sjá um söngmál safnaðarins, og skal hún útnefna “organista", en söfnuðurinn skal staðfesta kosning hans. (i. Allir þessir embættismenn bera ábyrgð fyrir söfn uðinum. VIII. Brot. Brjóti einhver lög safnaðarins eða óvirði liann með breytni sinni, varðar það útrekstri, lát,i hann sjer ekki segjast fyrir vinsamlegaráminningar, og söfnuð- urinn í einu hljóði finni hann sekan við þessa grein. IX Um AÐ GANGA tJR SÖFNUÐI. Ef einhver vill ganga úr söfnuði, gefi hann það til kynna á almennum safnaðarfundi, eða tilkynni það brjeflega prestinúm eða safnaðarfulltrúunum og skýri frá ástæðum fyrir því. En um leiðmissir hann öll rjettindi og tilkall til eigna safnaðarins Skyldur er hann þó að greiða af hendi allt það fje. sem hann hefur lofað í þarfir safnaðarins fyrir hið yfirstand- anda ár. X. Gjöld. Söfnuðurinn skuldbindur sig til að greiða prestinum á ákveðnum gjalddaga laun þau, sem honum og prestinum kemur saman um. X. Eignir. Eign þessa safnaðar getur eigi gengið í annara hend- ur, nema söfnuðurinn ákveði það með ij allra atkvæða

x

Tjaldbúðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.