Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 54

Tjaldbúðin - 01.01.1898, Page 54
—52— á fundi. Skal þó máliðhafa verið borið upp og rætt á næsta fundi þar áður. Sundrist söfnuðurinn, heldur sá hluti hans eigninni, sem heldur fast við þessi safnaiðarlöff. XII. Fundir. 1. Arsfund sinn heldur söfnuðurinn í janúarmánuði ár hvert, til að kjósa fulltrúa, söngnefnd og endur- skoðunarrnenn samkvæmt VI. 1., á kveða út(íjöld safnaðarins á næst komanda ári ok ræða otj ráða úr öðrum nauösynja-málum. Hina 5 djákna útnefnir presturi in, enfundurinn staðfestir kosninft þeirra, Fulltrúar, djáknar, sönanefnd ok endurskoðunar- menn eru að eins kosnir til eins árs. 2. Auk ársfundarins má halda safnaðarfundi, þepar prestinum oi fulllrúunum þykir þörf t.il bera, eða þegar þess er æskt af JO atkvæðisbærum safnaðar- iimum. Skal iivrer fundurboðaðar við opinbera guðs- þjónustu safnaðarins á sunnudageða með auglýsinRu í íslenzku blaði í Winnipeg. XIII. Lagabreyting. Ekki verður lögum þessum breytt nema atkvæða á safnaðarfundi samþykki breytinguna; þó þarf hún að hafa verið borin upp og rædd á næsta fundi á undan.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.