Heilbrigðismál - 01.06.1991, Blaðsíða 25
þessu sinni helgaður baráttunni
fyrir reyklausu andrúmslofti í
húsakynnum og farartækjum fyrir
almenning. Pá var ályktað um úr-
bætur í málefnum krabbameins-
sjúklinga. Skorað var á heilbrigðis-
yfirvöld að kanna aðstæður og rétt-
indi krabbameinssjúklinga og
aðstandenda þeirra, einkum að því
er varðar þarfir sjúkra barna og
hvernig má mæta þeim.
Gunnar M. Hansson forstjóri,
sem hefur verið í stjórn félagsins
síðan 1985, baðst undan endur-
kjöri. í hans stað var Ingi R. Helga-
son stjórnarformaður VÍS kjörinn í
stjórn. Hann er nú gjaldkeri stjórn-
ar félagsins en aðrir í fram-
kvæmdastjórn eru Sigurður
Björnsson yfirlæknir, sem er vara-
formaður félagsins, Guðrún Agn-
arsdóttir læknir, ritari, Jón P. Hall-
grímsson yfirlæknir, meðstjórn-
andi, og Almar Grímsson
apótekari sem er formaður félags-
ins. Starfsmenn Krabbameinsfé-
lagsins eru yfir níutíu í Reykjavík (í
um sextíu stöðum), en auk þess
hafa krabbameinsfélögin á Austur-
landi og Akureyri ráðið starfs-
menn. -jr.
Stjórnarmenn Krabbameinsfélags íslands 1951-1991
Alfreð Gíslason læknir 1951-1960
Almar Grímsson apótekari 1985-
Auður Guðjónsdóttir húsmóðir 1985-1989
Baldvin Tryggvason sparisjóðsstjóri 1981-1985
Bjarni Bjarnason læknir 1960-1973
Bjarni Snæbjörnsson læknir 1951-1968
Björgvin Lúthersson stöðvarstjóri 1985-
Elfa-Björk Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri 1989-
Erlendur Einarsson forstjóri 1963-1990
Friðrik Einarsson yfirlæknir 1954-1981
Gísli Jónasson skólastjóri 1956-1964
Gísli Sigurbjörnsson forstjóri 1951-1952
Guðjón Gunnarsson framfærslufulltrúi 1951-1961
Guðrún Agnarsdóttir læknir 1988-
Guðrún Kristinsdóttir skrifstofumaður 1990-
Gunnar M. Hansson forstjóri 1985-1991
Gunnar J. Möller forstjóri 1951-1963
Gunnlaugur Snædal prófessor 1978-1988
Halla Aðalsteinsdóttir kennari 1990-
Hallgrímur Benediktsson stórkaupmaður 1951-1954
Helgi Elíasson fræðslumálastjóri 1964-1978
Helgi Sigurðsson læknir 1990-
Hjörtur Hjartarson forstjóri 1952-1987
Ingi R. Helgason stjórnarformaður 1991-
Ingibjörg Ögmundsdóttir símstöðvarstjóri 1961-1963
Ingveldur Valdimarsdóttir útibússtjóri 1990-
Jón Þorgeir Hallgrímsson yfirlæknir 1988-
Jónas Bjarnason læknir 1963-1972
Jónas Franklín læknir 1990-
Jónas ITallgrímsson prófessor 1966-1980
Kolbrún Bjarnadóttir kennari 1989-
Lilja Ólafsdóttir framkvæmdastjóri 1987-1988
Magnús Jochumsson póstmeistari 1951-1956
Matthías Johannessen ritstjóri 1968-1989
Níels Dungal prófessor 1951-1965
Ólafur Örn Arnarson yfirlæknir 1972-1988
Ólafur Bjarnason prófessor 1973-1979
Ragnar Pálsson skrifstofustjóri 1988-
Sigríður J. Magnússon frú 1951-1975
Sigurður Björnsson yfirlæknir 1980-
Sigursteinn Guðmundsson yfirlæknir 1985-1990
Tómas Árni Jónasson yfirlæknir 1979-1990
Vigdís Magnúsdóttir hjúkrunarforstjóri 1975-
Formenn Krabbameinsfélags íslands
Níels Dungal 1951-1965
Bjarni Bjarnason 1966-1973
Ólafur Bjarnason 1973-1979
Gunnlaugur Snædal 1979-1988
Almar Grímsson 1988-
HEILBRIGÐISMÁL 2/1991 25