Heilbrigðismál - 01.06.1991, Blaðsíða 36

Heilbrigðismál - 01.06.1991, Blaðsíða 36
Hálfur Chiquita segir alla söguna! í 100 grömmum af Chiquita banana er að finna heilt forðabúr vítamína, trefja, steinefna og annarra fjörefna. Orka 104 kcal = 404 kj" Kolvetni er mikilvœgasta eldsneyti vöðvanna. Prótein 1,1 g* C-vítamín 11 mg* Eykur viÖnámsþrótt Kkamans gegn sýkingu. Dagsþörf um 50-60 mg. Kolvetni 23,5 g* Nákvœnt blanda afskjót- verkandi og langvar- andi orku. Þar afsykur 15 g og trefjar 3,4 g. Fita 0,3 g" ÞaÖ er minni fita í hanana en epli. Natríum 2 mg* Flestir neyta of mikils salts. Banani inniheldur aöeins tvo hundraös- hluta úr grammi = 2 mg/JOO g. Kalíum 347 mg* Bananareru kalíumríkir. Dagsþötfin er um 1900 mg. E-vítamín 0,55 mg* Dagsþöif um 8-10 mg. B2-vítamín 0,05 mg* Ríbóflavín. Styrkir m.a. eölilega byggingu húÖar- innar. Dagsþörf um 1,2-1,7 mg. Bi-vítamín 0,04 mg* Þíamín. NauÖsynlegt m.a. til aÖ nýta orku kolvetnanna. Dagsþörf um 1-1,4 mg. Kalsíum 5 mg* Steinefni sem styrkir myndun beinanna, Selen 0,36 pg* (míkrógrömm) óverulegt magn. Dagsþörf um 40 fig. Kopar 0,11 mg* *í 100 g. MeÖalstór banani vegur um 170 g (án hýÖis). V. Be vítamín 0,58 mg* Hjálpar til viö umbreytingu fitu og kolvetna. Dagsþörf um 1,3-2,1 mg. Níasín 0,9 mg* • Níasín er B-vítamín v sem er nauÖsynlegt fyrir framleiöslu orku. Dagsþöif um 13-18 mg. Járn 0,35 mg* MeÖal annars til framleiöslu á rauÖum blóÖkornum. Dagsþörf um 10-18 mg. Sink 0,18 mg* Dagsþörf um 12 mg. Magnesíum 26 mg* Bananar eru einn ríkasti magnesíum- gjafinn. Dagsþöif um 300-350 mg. Flúor 0,01 mg* Veitir vörn gegh tannskemmdum. Fosfór 28 mg* JoÖ 0,4 pg* -gott mál í gulum umbúðum Avaxtasalm hf. Elliöavogi 103 - 104 Reykjavík sími 679190 I .E f l

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.