Samtíðin - 01.07.1937, Síða 8
4
SAMTÍÐIN
■ r
Kynsjúkdómabölið á Islandi
Viðtal við Hannes Guðmundsson lækni
Öldum saman liafa íslendingar
ált í höggi við kynsjúkdóma eða
alheimsbölið, eins og þeir eru stund-
um nefndir. Á fyrra hluta 10. ald-
ar sýndi Ögmundur Pálsson Skál-
holtsbiskup af sér þá röggsemi, að
fá liingað útlendan lækni, Lazarus
Mattheusson að nafni, til þess að
reyna að lækna hina mögnuðu og
illkynjuðu sárasótt (þ. e. syphilis),
er þá geisaði liér á landi og var
jafnvel mannskæð. Varð Lazarusi
að sögn allmikið ágengt, og telur
síra Jón Ilalldórsson í Hitardal, ao
lionum hafi tekist að græða 50 fá
tæklinga, er sjúkir voru af veiki
þessari. En engu að síður hélst veik
in að sjálfsögðu i landinu.
Heilhrigðisstjórn Islands liefir nú
tekið þetta alvarlega málefni ör-
uggum og viturlegum tökum, að
dæmi anuara menningarþjóða. Vill
Samtíðin l'ræða lesendur sina á því.
hvernig þessnm málum sé nú há
að hér á landi, og hvérjar varúðar
og lækningaráðstafanir hafa verið
gerðar. Höfum vér i því skyni snú-
ið oss til Hannesar Guðmundsson-
ar læknis, sem er sérfræðingur í
kynsjúkdómum og læknir ríkisins
í þeirri grein, og átl við hann eftir-
farandi viðtal.
— Hverjir eru þeir sjúkdómar,
sem nefndir eru einu nafni kyn-
sjúkdómar?
— Þessu nafni eru i daglegu la''
Hannes Guðmnndsson
nefndir 3 sjúkdómar: 1. syphilis
(sárasótt), 2. gonorrhoe (lekandi)
og 3. ulcus molle (linsæri). Ilinn
síðasttaldi er þó nærri óþektur hér
á landi.
Það eru því eiginlega ekki nema
2 kvnsjúkdómar, sárasótt og lek-
andi, sem liér koma verulega til
greina.
— Eru mikil hrögð að þessum
kynsjúkdómum hér á landi?
— Um sárasóttina er það að
segja, að hún virðist nú síðustu ár-
in vera í mikilli rénun, og það svo,
að bestu horfur eru á, að þessi ill-
kynjaði, arfgengi sjúkdómur, hverfi
úr landinu, og væru það mikil gleði-
tíðindi.
Árið 1932 voru nýskrúðir sjúk-
lingar með þennan sjúkdóm 50 að