Samtíðin - 01.07.1937, Qupperneq 24
20
SAMTÍÐIN
drepsskapar og hræsni, að dauði
sinn yrði í samræmi við lífsskoSur
sína. Ef móSir hans, sem hann unni
af lieilum hug, væri enn á lífi.
mundi hún vafalaust hafa fallist á.
aS hann væri hugsjónum sínum
trúr, enda þótt liún aðhyltist þær
ekki sjálf, því að kjarninn í lífs-
skoðun liennar var, að menn ættu
að vera lieiðarlegir og sannsöglir.
Það tjáir ekki að dyljast þess, að
„þeir, sem ekki trúa“, eiga sér trú-
arhrögð, sem þeim eru engu síður
hjartfólgin en hinum. Hin háspeki-
legu viðfangsefni eru girnilegust til
fróðleiks, og enginn hugsandi mað-
ur getur látið sér fátt um þau finn-
ast. En þau leiða til úrlausna, scm
eru vafasamar og jafnan má nm
deila. Hins vegar eru lögmál skyld-
unnar og lieiðarleikans, sem skap-
ast hafa af lífsreynslu og reist eru
á þjóðfélagslegri þróun, einkar auð-
skilin, nákvæm, skipandi og snið-
in eftir hæfileikum mannlegrar
skynsemi. Þan eru skilyrði fyrir
persónulegri sæmd og góðri sam-
visku livers manns. Það er í sam-
ræmi við þessar hugsjónir, sem við.
konan mín elskuleg og ég, liöfum
alið son okkar upp. Þið, sem hafið
þekt hann, vitið, livernig hann hef-
ir lifað lífinu og hvernig hann gekk
hiklaust út í opinn dauðann, með
djarfleik og siðprýði þess manns.
sem hygst að gera skyldu sína, en
ekki af neinni fýkn eftir eilífnm
launum. Minningin um tilveru lians
var mesta hamingja okkar í lífinu
og öruggasta huggunin í sorg okkar.
Og nú munu þögnin og gleymsk-
an grúfa yfir þeim manni, sem bæði
l—--------------------------4
BRÉF
Matthíasar Jochumssonar,
Þetta er bök, sem ekki niá vanta
á neitt íslenskt heimili. Bréfin
voru gefin út af Bókadeild
Menningarsjóðs árið 1935 i til-
efni af aldarafmæli þjóðskálds-
ins.
Öll islenska þjóðin stendur i
þakkárskuld við Matthias
Jochumsson.
1 bréfum sinum ritar skáldið
nm persónuleg áhugamál sin á
nálega öllum sviðum, og eru
mörg þcssara málefna stór-
lega athyglisverð.
Allir þeir, scm unna minningu
Matthíasar ættu að éignast hréf
hans. Með því komast þeir í
sálufélag við einn hinn stór-
brotnasta anda, sem lifað hefir
á íslandi.
Bókin er prýdd myndum og rit-
liandarsýnishornnm; henni
fylgir nákvæmt regislur. —
Verð: Öh. kr. 15.00. Ih. kr.
17.50 og kr. 20.00.
Bréf Matthíasar eru tilvalin
tækifærisgjöf.
Aðalsala:
M í M I R H/F
Bókaverslun.
Austurslræti 1.
REYKJAVÍK.
I_______________________——*