Samtíðin - 01.07.1937, Síða 32

Samtíðin - 01.07.1937, Síða 32
28 SAMTÍÐIN — Ég finn blómin vaxa yfir mér. John Iveats. — Hvers vegna ert þú að gráta? Hélstu, að ég myndi lifa að eilifu? Ég hélt, að það væri erfiðara að deyja. Lúðvik XIV. — Við förumst, við hverfum, en tíminn lieldur áfram að líða að ei- lífu. Ernest Renan. — Svo lítið unnið, svo mikið ó- gert! Cecil Rliodes. — Slökkvið ljósið! Theodore Roosevelt. — Nú mun ég sjá sólina í hinsta sinn. Rousseau. — Keisari á að deyja standandi. Vespasianus. — Það er í dag, kæri vinur, sem ég stekk hið hættulega stökk. Voltaire. Ó, frelsi, hvílikir glæpir eru drýgðir í nafni þinu! Madame Roland (á aftöku- pallinum). — Að deyja, læknir góður, það er það siðasta, sem ég num gera. Palmerston. — Hvílíkan listamann missir heimurinn! Neró keisari. — Leyfið mér að deyja við fagr- an hljóðfæraslátt. Mirabeau. — Hefiirðu heyrt, að öll íslensk hréf, sem send ern til Englands, eru opnuð þar. — Nei, hvernig stendur á þvi? — Jú, annars er ekki hægt að lesa þau. Verð viðtækja er lægra hér á landi en í öðrum lönd- um álfunnar. I I Viðtækjaverslunin veitir kaup- endum viðtækja meiri trygg- ingu um hagkvæm viðskipti en nokkur önnur verslun mundi gera, þegar bilanir koma fram i tækjunum eða óhöpp hera að höndum. Ágóða Viðtækjaversl- unarinnar er lögum samkv. éingöngu varið til reksturs út- varpsins, almennrar úthreiðslu þess og til hagsbóta útvarpsnot- endum. Takmarkið er: Viðtæki inn á livcrl lieimili. ( 1 Lækjargötu 10 B. Sími 3823.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.