Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 34

Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 34
30 SAMTÍÐIN veg í samræmi við kröfur nútím- ans, að sleppa öllum málalenging- um og liafa alt sem Ijósast og ein- faldast. Utanáskriftir bréfa og skeyta verða að hlíta þessu lögmáli, enda stuðla stjórnir pósts og síma i öllum löndum stranglega að þvi. — Væri æskileg't, að póst- og sima- málastjórnin hér vildi auglvsa, hvaða utanáskriftarformi hún vill láta fylgja. Dr. Alexander Cannon segir: — Hugmyndir okkar mann- anna og viðliorf gagnvart hugtaki því, er við nefnum tíma, skera mjög úr um það, lxvort við reynumst gæfumenn á veraldarvísu eða eigi. Allar athafnir í ríki náttúrunnar krefjast tíma. Allur vöxtur og þroski útheimtir tíma. Reikistjörn- uínar ganga eftir brautum sínum með sama hraða og skeikar þeim aldrei. Það er maðurinn einn, sem liefir fundið upp á því að koma öllu í uppnám með því að innleiða hraða og fum. Hónum hefir ekki skilist, að það er nægur tími til alls í heimi hér. Cannon gefur mönnum þetta heil- ræði: — Lifið samkvæmt þeirri reglu, að þér njótið til fullnustu J)ess tíma, sem yður fellur í skaut. Eyðið ekki Iiinum dýrmæta tíma yðar til einskis og misbrúkið hann ckki á neinn hátt. er jafn nauðsynleg á öllum þrifnaðar- heimilum og þvotta- skálin og handklæðið Athugið að eiga altaf Má n a- stangasápu á heimilinu.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.