Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 25
SAMTÍÐIN
21
hefir orðið að sýna umburðarlyndi
og þola þjáningar, en jafnframt lief-
ir unnað mörgiun mönnum og mál-
efnum. Hann, sem þið sjáið aldrei
framar, segir ekki: Hittumst lieilir.
Hann kveður ykkur með þakklæti:
Þökk sé öllúm þeim, er hafa kenl
honum að meta það góða og göf-
uga, sem lífið iiefir stundum að
bjóða.“
Þannig talar á dauðastund sinni
ósvikinn Frakki, vísindamaður og
Helleni — maður, sem vér, ekki síst
eftir þessa kveðju, erum hreyknir
af að hafa átt að vini.
Má ég fara?
Lítil telpa, sem ekki gat borðað
fisksúpu, var neydd lil að horða
fleytifullan disk af þessari fæðu til
miðdegisverðar. Þegar telpan bað
um að mega fara út að leika sér,
var henni sagt að þakka áður fyr-
ir matinn.
— Ég þarf ekki að þakka fyrir
neitt, ansaði telpan ólundarlega.
— Jæja, sittu þá grafkyr, sagði
móðir hennar.
Eftir nokkra þögn heyrist litla
stúlkan segja: — Ég þakka guði
fyrir, að ég fékk ekki uppköst af
súpunni. — Mamma, má ég nú fara
út að leika mér?
Hann: — Þú ert fyrsta stúlkan,
•sem eg kyssi.
Hún: — Eg finn þetta!
Fatnaðar-
vörnr.
Rykfrakkar,
Gúmmíkápur,
Olíukápur,
Sportfatnaður,
Ferðafatnaður,
Olíufatnaður allskonar,
Sportskyrtur,
Enskar húfur,
Sportbuxur,
Peysur allskonar,
Ullarteppi,
Handklæði,
Nærfatnaður,
Sokkar allskonar,
Náttföt.
Munið að úrvalið er gott og
smekklegt.
„6EYSIR“