Samtíðin - 01.07.1937, Síða 17

Samtíðin - 01.07.1937, Síða 17
SAMTÍÐIN 13 tísku viðfángsefni, sem biða úr- lausnar. Við erum, að þvi, er ég held, menn, sem berum virðingu livor fyrir öðrum, og ég má ef til vill bæta því við, að við séum vinir. Þannig er mér að minsta kosti far- ið. En afleiðingin af þessu sprengi- afli er sú, að við stöndum bér í dag. Hann (þ.e. Cbamberlain) er reiðu- búinn til að ganga út í eyðimörk- ina, ef hann skyldi neyðast til að segja skilið við forsætisráðlierrann. Ég er reiðubúinn til að ganga úl i eyðimörkina, ef ég skvldi nevð- ast til að fvlgja forsætisráðherran- um framvegis að málum. En þar sem þessi hræðilega persóna (þ. e. Lloyd Geor'ge) hefir slík áhrif á tvo menn i þeirri stöðu, sem við erum i, á menn, sem eru jafn pólitískt skvldir og við Chamherlain erum, lilýtur slikl að liafa álirif á allan flokkinn. Lloyd George valt úr forsætisráð- herratigninni 19. okt. 1921, og liefði hann vafalaust mist völdin, þó að Baldwin hefði ekki baldið þessa ræðu i Carlton klúbbnum. Hins veg- ar táknar ræðan andspyrnu íhalds- flokksins gegn Lloyd George, og ennfremur markar hún áfanga i pólitískri sögu Baldwins. Ef liann hefði aldrei flutt neina ræðu eftir þetta, mundu þessi orð hans tæp- lega vera enn í minnum liöfð. En þar sem hér var að liefjast mikil- væg stjórnmálastarfsemi ötuls manns, er vert að benda á, að með þessari ræðu boðaði Baldwin, sem nú loks fann sig nægilega reyndan til þess að taka munninn fullan op- inberlega, þjóð sinni, hversu hann mundi baga orðum sínum og brevtni framvegis. Hér var enginn nýr mað- ur á ferðinni. En hið gamla, óum- breytanlega, breska ljón, bóf bér upp raustina fyrir munn eins af fulltrúum gömlu höldamenningar- innar, og sú raust revndist óbrevtt, þegar Baldwin talaði um sjálfan sig og konunginn við valdaafsal Ját- varðar konungs VIII. síðastliðið ár. Niðurl. í næsta hefti. Munið, að næsta hefti Samtíðarinnar kem- ur út 1. sept. Hún kemur út alla mánuði ársins nema janúar og áigúst, alls 10 hefti (320 hls.). Seg- ið vinum gðar frá Samtíðinni og stuðlið þannig að útbreiðslu fjöl- breyttasta og vinsælasta timarits þjóðarinnar. Mikið af merkilegu efni bíður næstu hefta. Þeir, sem enn eiga ógreidd áskriftargjöld sin fgrir 1937, eru vinsamlega beðnir að greiða þau sem allra fgrst. Virðingarfglst, S a mt í ð i n, Pósthólf 75, Regkjavík. Skilmerkilegur ræðumaður Negraprestur einn lýsti predik- unaraðferð sinni með þessum orð- um: — Fyrst skýri ég áheyrendum minum frá því, hvað ég ætli að segja þeim. Að því loknu segi ég þeim það, og loks segi ég þeim, hvað það var, sem eg sagði þeim í ræðu minni.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.