Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 22
18 SAMTÍÐIN kopf, en þar liafði hann seni höf- uðsmaður í varaliðinu stjórnað árás liers síns djarfmannlega. Pottier hinn ungi hafði, áður en atlagan liófst, heðið herfylkishöfðingja sinn að tilkynna andlát sitt til Louvre, ef hann félli í orustunni, til þess að l'aðir iians gæti sagt vesalings móð- ur hans það eins varfærnislega og ástúðlega og kostur væri á. Mér líð- ur heldur ekki úr minni, er ég að afloknum miðdegisverði lijá Pottier- lijónunum 1919 hað húsfreyju að sýna mér mynd af syni þeirra, hvernig hún kom með nistismynd í háðum höndum, rétt eins og hún væri með fuglsunga, sem ekki mætti koma við. Ræða liins gamla vísindamanns til þeirra, sem eftir lifa, er þannig i þýðingu: „Iværu ættingjar. Kæru vinir. Sá, sem ekki er framar meðal ykkar, hefir látið eftir sig kveðju, sem ég hefi tekist á hendur að segja fram, því að haiin hefir talið lieppi- legasl að volta ykkur beinleiðis vin- semd sina og þökk. Slíkt fer vafalaust í bág við sið- venjur i þeim efnum. En hví ekki að gera það samt sem áður? Er það ekki sá, sem fer hurt, er kveð- ur þá, sem eftir verða? Hann hið- ur ykkur þess vegna afsökunar því, að liann skuli segja ykkur i hinsta sinn, hvers vegna hann hefir elskað ykkur. Eins og allir aðrir menn, hefir liann revnt ægilegar þjáningar og mikinn sársauka. Engin sú manns- ævi er til, sem þræðir þann ham- ingjustíg, er við liefðum óskað henni. En í liinu stutta og óvissa lífi okkar eru til voldug hamingju- öfl, er koma endrum og sinnum eins og straumar af lireinu lofti og koma okkur lil að gleyma öllu öðru. Hann hefir kynst þessum stundum og not- ið þeirra með innilegri ánægju. Kær- leikur, ástúð, vinátta, starf, gagn- kvæm hjálpsemi, vísindaleg leit og list. — Öll þessi orð liafa í með- vitund hans táknað mínútur, klukkustundir eða heila daga, þeg- ar honum virtist lífið vera óvið- jafnanleg dásemd. Hversu margar þúsundir manna hafa þó lifað, og munu lifa, án þess að þeir kynnist nokkurn tíma þessum dásamlegu stundum? Þess vegna má svo að orði kveða, að þeir, sem liafa átl sér þessi æðstu gæði, enda þótt ekki væri nema örsluttar stundir, liafi notið forréttinda. Á þessu sviði veit vinur ykkar, að honum er óhætt að telja sig í hópi þeirra útvöldu. Það eru þið, sem hann trúir fyr- ir þessu, af því að hann á vkkur það að þakka. Það er inn á við meðal fjölskyldunnar, við arininn og þegar rætt er um daglega við- l)urði, sem maðurinn nýtur sín til fulls. í lifnaðarháltum sínum út á við, er menn fásl við sérgrein sína, iðn eða opinber störf, verðnr fvrir þeim hitur veruleiki: Þeir heyja baráttu, sigra eða híða lægra hlut. Hér eru það hæfileikarnir, sem máli skipta. Sálin er annars stað- ar, annað hvort einmana eða flúin á náðir hins hjartfólgnasta, sem hún á sér. í raun og veru eru menn þar, sem þeir lifa, þar sem þeir vinna ævistarf sitt, hvort sem það

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.