Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN ÚR BRÉFI AÐ NORBAN Með hverjuhi pósti l)erast Sam- tiðinni bréf hvaðanæva af landinu. Yfirleitt eru þessi hréf einkar vin- sanileg og þar af leiðandi kærkom- in, enda þólt jafnan sé einnig gagn- legt og hressandi að fá rökstuddar aðfinslur. Vér leyfum oss hér með að hirta stuttan kafla úr hréfi, sem vér fengum nýlega frá merkum manni á Norðurlandi: „Það er altaf vel séð, þegar „Samtíðin" keriiur hingað á .heimilið. Og sama hef ég heyrt ýmsa aðra segja. Hvilík liátíð að fá þarna ópólitískt fræðandi og skemti- legl ril, þar sem liált er til lofts og útsýn víða um lönd — innan um alt moldviðrið, sem að manni herst af stjórnmálahlöðum og pésuin, sem dreift er út um landið. — Þér hafið, ritstjóri göð- u r — eða svo lít ég á — gerl Sam- tíðina að öndvegisriti, sem ætti skil- ið að vera keypt og lesið á hverj-u einasta íslensku heimili. Þér liafið og sýnt, að þér liafið fullkominn skilning á því, að þjóð vor þarfn- ast fjölhreytts og skemtilegs tíma- rits i því formi, sem Samtíðin er. Ég óska yður til hamingju með ár- angurinn. Endurhætur }7ðar á rit- inu hafa verið gagngerðar. Slíkt má ekki liggja i þagnargildi, að því vex ásmegin með hverju nýju Jiefti.“ Samtíðin þakkar þessi éirikar vi) samlegu ummæli. Hún muri kapp- kosta að bregðast aldrei þeim von- lim, sem við hana eru liundnar. i ■ 111 ■ 11111111111111111111111111111111111111111 m Hiö íslenska j fornritafélag \ Gretlis saga : Eyrbyggja saga : Laxdæla saga : Egils saga : Verð: Hvert bindi: Heft kr. 9.00. : í skinnbandi: kr. 15.00. : Kaupið fornritin jafnóðum og : þau koma út.Fást h já bóksölum. : Aðalútsala í E Bókaverslun [ Sigfúsar Eymundssonar \ og Bókabúð Austurbæjar BSE, : Laugaveg 34. : " ÉLA6SBÓKBANDIÐ Ingóifsstræti — Reykjavík. —. Simi: 3036; -— —o—■ Stærsta og fullkomnasta bók- bandsvinnustofa landsins. Öll bókbandsvinna fljólt og vcl af heridi leyst. Býr til allskonar kassaum- húðir úr pappa (utan um sæl- gætisvörur o. fl.). Hefir ætíð nægar birgðir af bókbandsefni. Sendir pantanir grgn póstkröfu livert sem er á landmu. Þorleifur Gunnarsson.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.