Samtíðin - 01.07.1937, Síða 14
10
SAMTlÐIN
Baldwin
Stanley
I
Föstudaginn 28. maí síðastl. gerð-
isl sá atburður, að forsætisráðlierra
Breta, Stanley Bakhvin, lagði niður
embætti í þvi skyni, að bverfa af
stjórnmálasviðinu fyrir fult og alt.
Síðan beimsstvrjöldinni lauk, bef-
ir Baldwin löngum verið áberandi
maður í stjórnmálum Breta, og er
því ekki að undra, þó að mörgum
verði til lians bugsað og lians sé
viða minst, er bann dregur sig nú
loks í hlé út úr storinsveipum dæg-
urmálanna. Flestir minnast sjálfsagt
einkum i þessu sambandi, fram-
komu bans, er Játvarður kon'ungur
VIII. lagði niður völd í desember-
mánuði 1936. Enn er að vísu ýmis-
legt á buldu í sambandi við þann
furðulega atburð, en alment num
þó bafa vcrið litið þa'nnig á, að
Baklwin væri i því öngþveiti per-
sónugervingur þess blnta breskra
þegna, er óskuðu þess eindregið, að
kommgur j'rði áfram við völd. A
slikum örlagastundum, og raunar
þótt minna sé í búfi, er heppilegt,
að þjóð eigi sér forsætisráðberra,
sem allir virða mikils og enginn
maður, livorki í bópi samherja né
pólitískra andstæðinga, getur leyft
sér að væna um brigðmælgi og aðra
lítilmensku. Slíkur maður reyndist
Stanley Baldwin þjóð sinni. Skap-
festa bans og ró áttu mikinn þált í
því, að miljónir breskra þegna tóku
framkomu Játvarðar konungs með
dæmafárri stillingu,
Stanléy Baldwin
En engum, sem liefir sannar
spurnir af Slanley Bakhvin eða
þekkir liann persónulega, mun
koma slíkt á óvart. Maðurinn hefir
óvenjulega ósveigjanlegt skapferli
i bestu merkingu þeirra orða, og
befir, þrátt fvrir langa stjórnmála-
*) Þessi gréin styðst um ýmsar stað-
reyndir við ritgerð, sem Einard Skov rit-
höfundur skrifaði nýlega um Stanley
Baldwin. — R11 s t j.