Samtíðin - 01.07.1937, Side 36
32
SAMTÍÐIN
íslensKar bækur J
Knútur Arngrímsson: Hjólið snýst.
Ferðaminningar frá Þýskalandi.
214 bls. Verð ób. kr. 4.00.
Einar Ól. Sveinsson: Sagnaritun
Oddaverja. Nokkrar athuganir.
With a summary in English. 5i
bls. Verð ób. kr. 3,50.
Ólafur Lárusson: Ætt EgilsHalldórs-
sonar og Egils saga. With a summ-
ary in English. 38 bls. Verð ób. kr.
2,50.
Árni G. Eylands: Meira gras. Hug-
vekja um áburð og áburðarhirð-
ingu. 82 bls.
Visindafélag íslendinga: Greinar I.
2, 171 bls. Verð ób. kr. 6,00.
Leiðarljós. Nokkrar lífsreglur
Skráðar af M. C. Þýddar á íslensku
af Grétari Fells. 39 bls. Verð ób.
kr. 2,00.
ÚTVEGUM
allar fáanlegar bæku'r, erlendar og
innlendar, og sendum þær gegn
póstkröfu um land alt.
MlMIR H. F.
Bókaverslun. Austurstræti 1,
Reykjavík.
V® QúJnccLi ofy úJbjúJgCo J
— Hvernig lýst þér á nýja sumar-
hattinn minn? spyr frúin manninn
sinn.
— Já, ef satt skal segja--------
— Svona, hættu nú. Fyrst þú
byrjar svona, kæri eg mig ekki um
að heyra meira af svo góðu.
Hann: — Pað er ódýrara að eiga
gullfisk en hund.
Hún: — Já, en erfiðara að siga
gullfiskinum á innbrotsþjófa.
Frúin (við dóttur sína): — Farðu
nú gætilega, María, trúlofaðu þig
nú ekki enn einu sinni, og farðu
ekki að taka upp á því að trú-
lofast einhverjum af gömlu kærust-
unum á ný. Mundu það, að þú erl
nýgift.
Svínslæri hafði verið stolið rétt
fyrir jólin. Nokkrir grunaðir borg-
arar voru kallaðir á lögreglustöð-
ina. Þegar þeir voru þangað komn-
ir, mælti lögreglustjórafulltrúinn
vandræðalega og klóraði sér bal:
við eyrað.
— Ja, nú er bagálegast að hafa
ekki svínslærið við liöndina, því að
þá væri hægt að bera saman fingra-
förin.
Látið Félagsprentsmiðj una prenta fyrir ydur
SAMTIÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágústmánuði.
Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis G kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað
bvenær sem er á árinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Skúlason magister.
Afgreiðsla og innheimta Bræðraborgarstig 2!) (búðin). Sími 4040. Áskriftargjölduni
einnig veitt móttaka í Bókaversluninni „MÍMIR“, Austurstræti 1. — Póstutanáskrilt:
Samtíðin, Pósthólf 75, Reykjavik. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.