Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 23

Samtíðin - 01.07.1937, Blaðsíða 23
SAMTÍÐIN 19 er gott eða lélegt, með því dæm sem þeir veita öðrumtil eftirbreytni, með þeirri lyndiseinkunn, sem þeir sýna, með dómum sínum um menn og málefni. Það er með tilstjTrk ykk- ar, sem liann hefir skapað sér þessa innri tilveru. En hve lionum væri ljúft, um leið og hann beindi orðum sínum til þeirra, sem eftir lifa, að þakka jafn- framt þeim, sem ekki eru frama: til, en farnir eru á undan lionum inn í náttmyrkrið og kyrðina. Hví- líkur fjöldi endurminninga og' and lita þyrpist nú að honum. Ó, hvc honum væri ljúft, að nefna þá all■ með nafni, alla þá, sem mótað hafa skoðanir hans, fært honum þau við- fangsefni, sem lmgur hans l'jallaði um, efniviðinn í mentun lians! Þetta er heil hersing af dreifðum skugg- um, sem eru miklu fleiri en þeir, er nú eru á lífi. En hve mér er það ljóst, þegar ég á að deyja, að hak við hvern einstakling eru hersing- ar á ferð, sem hrifa liann með sé og kevra hann áfram beina leið að þeim stað, þar sem hann hlýtur a nema staðar og falla. Leyfið hon um því að helga liinum látnu vin- um þessar minningar og þessa kveðju engu síður en yður. Honum er það fvllilega Ijóst, að með því að hjóða yklcur til við- hal'narlausrar jarðarfarar, á hann á hættu að hryggja þá menn, sem honum eru ástfólgnastir. Hann l)ið- ur þessa menn að hafa það hug- fast, að ef liann hef'ði hreytt öðru- vísi, mundi hann hafa lítillækka sig í augum þeirra, með því að r sala sér því, vegna eins konar yfir- JdnHalldðrsson&Co Húsgagnaverslun og vinnustofa Skólavörðustíg 4 og 6 B Reykjavík. Símar 3107 og 3588. Pósthólf 253. Smíðum liúsgögn við allra hæfi eftir nýjustu tísku. Leitið lilljoða, ef yður vantar skrif- stofu-, dagstofu-, horðstofu- eða svefriherhergishúsgögn. Elsta og stærsta húsgagnavinnustofa á íslandi. Jod JádUdfftta. tan n pasta — með joðinu — fæst i næstu búð.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.