Samtíðin - 01.07.1937, Page 16

Samtíðin - 01.07.1937, Page 16
12 SAMTÍÐIN En nieðal þingmanna varð liann brátt vinsæll. Hann var viðmótsþýð- ur maður og bauð hinn besla þokka. Árið 1910 varð liann, fyrir tilvisun vinar síns, skrifari lijá Bonar Law, sem þá var fjármálaráðherra Breta, og ári seinna varð liann fjármála- ritari í fjármálaráðuneytinu, lijá Austen Cbamberlain. Þá var Bald- win orðinn fimtugur, og þó ekki hærra kominn í mannvirðingastig- anum en gerist og gengur um dygga flokksnienn. Árið 1919 skrifaði Baldwin blað- inu Tiines bréf, þar sem bann til- kynti því, að liann befði gefið rík- inu 120 þúsund sterlingspund, eða meira en 2% miljón króna. Atti þetta ao ganga til afborgunar á ó- friðarskuldum Breta, og vonaðist Baldwin til, að fleiri auðmenn mundu fara að dæmi sínu. Ekþi lét Baldwin nafns síns getið í sambandi við þessa gjöf, og vitnaðist það ekki fyr en löngu síðar, að bánn væri gefandinn. Þó eru í bréfi lians til Times setningar, sem lýsa lionum vel, l. d. þessi: „Ég liefi lmgsað um þetta mál í tvö ár, en heili ininn er seinvirkur.“ Arið 1921 varð Baldwin verslun- armálaráðlierra í sambræðsluráðu- neyti Lloyd George’s, sem myndað var af frjálslynda flokknum og íbaldsflokknum. Ekki var liann liér margmáll fremur en í þinginu. Lloyd George, sem sjálfur er mál- rófsmaður mikill, kveðst ekki muna til þess, að Baldwin tæki þá nokk- urn tíma til máls á ráðherrafund- um. En það átti þó. brátt fyrir Bald- win að liggja, að lialda ræðu, sem verða skyldi Lloyd George, binum mikla ræðuskörungi, nokkurt al- liugunarefni. Breskir ibaldsmenn urðu brátt óánægðir með sam- steypustjórnina, og Austen Cham- berlain kallaði saman fund í Carl- ton Club, lil þess að reyna að bæla niður óánægjuna, sem náð bafði tökum á íhaldsráðherrunum. Þá tók Stanley Bakhvin til máls. Hinn þögli ráðberra gat ekki lengur orði bundist. Það var gamla England, liið seiga, beiðarlega kyn, sem jafn- an er seinþrevtt til vandræða, er bér bóf upp raust sína. Baldwin tal- aði liægt og rólega, eins og liann hefir jafnan g'ert. Hann lílcti Lloyd George við sprengiafl, eins og Birk- enhead lávarður liafði áður gert, o,- mælti: — Sprengiafl er mjög bættulegt. Það er þessu sprengiafli og þessari áberandi persónu að kenna, að frjálslvndi flokkurinn er sundrað- ur. Og ég er sannfærður um, að eins mun fara fyrir okkar flokki. Ég gæti hugsað mér að draga upp fyr- ir ykkur eina viðbótarlýsingu enn, til skýringa á því, livað ég á við með því að tala um bin skaðvænu álirif sprengiaflsins. Takið Iir. (Austen) Chamberlain og sjálfan mig! Þau störf, sem lir. Chamber- lain befir unnið í þágu rikisins, eru óendanlega miklu meiri en það, sem ég liefi átt kost á að vinna því. En báðir erum við þess báttar menn, sem reyna eftir megni að vinna rík- inu alt það gagn, er við megum. Ég býst við, að við lítum nákvæm- lega sams konar augum á þau póli-

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.