Samtíðin - 01.10.1938, Page 24
20
SAMTÍÐIN
Hvað er }7ður á höndum?
sagði hinn mikli maður.
— Það skal eg segja yður af-
dráttarlaust, ansaði Marcel Nicolas
með svq kuldalegri röddu, að hún
hlaut að smjúga forstjóranum gegn-
um merg og bein. Með kæruléysis-
legum fyrirlitningarsvij) lilammaði
hann sér niður í djúpan hæginda-
stól aiidspænis forstjóranum og
dró blikandi marghleypu upp úr
vasa sínum.
— Hvað er um að vera? stamaði
Renail forstjóri, og syitinn spratl
út á enni hans.
— Nú er nóg komið af ósvífninni
frá yðar hendi! Ég ælla að láta yð-
ur hreinskilnislega vita, að liér í
þessari skitnu skrifstofu yðar hefi
ég þrælað daginn út og daginn inn
i sjö löng ár, án þess að mér hafi
nokkurn thna verið þakkað starf
mitt einu orði. Haldið þér, að mér
detti í hug, að sætta mig framvegis
við aðra eins smánarmeðferð? Lam-
bert og Gentien hafa báðir haft lag
á því, að koma sér i mjúkinn hjá
yður, enda hafa þeir notið góðs af
smjaðrinu. Og þér sjálfur? Þér er-
uð allra snotrasti maður, ekki vant-
ar það .... sitið þér alveg graf-
kyr, að öðrum kosti skýt ég vður!
Mér er nefnilega orðið hjartanlega
sama um ait og alla. Þér hirðið
hagnaðinn af þeim peningum, sem
tengdafaðir yðar hefir trúað yður
fyrir! Og hverju á svo dóttir tengda-
föður yðar að fagna? Að þér eruð
á sífeldum stefnumótum við rauð-
liærðu skrifstofustúlkuna lijá Bun-
laiiger & Filsl Haldið þér, að mér
sé ekki fúllkunnugt um framferði
vðar? Og haldið þér, að konan yð-
ar vrði mér ekki þakklát, ef ég
segði henni alla sólarsöguna? Hvað
segið þér? Þér megið roðna fyrir
mér! Ég mundi líka sannarlega
skammast mín mikið í yðar spor-
um. Nú hafið þér aðeins um tvent
að velja. Annars vegar að steinþegja
um það, að ég hafi komið hingað
inn á þennan liátt, en hins vegar
gef ég yður kost á að gera mig að
deildarstjóra við fyrirtæki vðar með
þeim launum, sem ég á skilið að
hera úr býtum fyrir alt það mikla
starf, sem ég hef leyst af hendi hér
í skrifstofunni. Skiljið þér, livað ég
á við? Þarna er hlað, svo að við
getum skrifað samninginn tafar-
laust! Ekki 350, heldur 1000 franka
á mánuði .... Á eftir getið þér
kallað í fulltrúa yðar og skrifstofu-
stjóra og' tilkynt þeim, að framvegis
muni ég ekki hlýða skipunum neins
hér í skrifstofunni.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR
Fyrsta og einasta kassaverksmiðja landsins.
Kassarnir fást áletraðir með firmanöfnum og vörumerkjum eftir ósk-
um kaupenda. Kassarnir sendir hálfsamsettir út um land með stutt-
um fyrirvara. — íslenskir framleiðendur! Kaupið umbúðakassa fyrir
framleiðsluvörur yðar hjá oss.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR,
Skúlagötu—Vitastíg. — Sími: 2703. — Reykjavík.