Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.10.1938, Blaðsíða 26
22 SAMTÍÐIN gera. Hann inundi ráðasl á bófana, nej'ða þá til að leggja niður vopn sín og skila ránsfengnum og kinka kolli til þeirra, sem ráðist hafði verið á, rétt eins og' ekkert hefði í skorist. Iiann mundi neyðast til að segja til nafns síns og' heimilis- fangs, og daginn eftir mundu blöð- in flytja greinar um hann og birta myndir af honum. Honum mundu verða boðnar ýmsar bálaunaðar stöður. Forstjórinn, skrifstofustjór- inn og verslunarfulllrúinn mundu taka á móti honum með opnum örmum og með fylstu virðingu, er hann kæmi lil skrifstofunnar morg- uninn eftir, sendisveinarnir mundu lioppa í kringum hann af einskær- urn fögnuði, og félagar hans mundu öfunda hann, án þess að þeir þyrðu að láta slíkt í ljós. ENNAN septembermorgun, þeg- ar Marcel Nicolas uppgötvaði, að bann hafði farið til skrifstofunnar með skammbyssuna í vasanum, bugsaði hann sem svo, að ef ein- liver sæi vopnið, muiidi liann verða að megnasta athlægi það, sem eftir væri ævinnar. Honum mundi ætíð verða núið því um nasir, að hann óttaðist, að einhverjir bófar mundu ræna hinni dýrmætu persónu hans .... Hann lanmaði skammbj'ssunni ofan í skrifborðsskúffu lijá sér, svo að eiiginn tók eftir. Þar gæti liann gengið að henni vísri, er hann færi heim lil sín um kvöldið. í morgunverðarhléinu varð Mar- cel Nicolas að hlaupa til pósthúss- ins, og þegar liann kom aftur, gælti hann undir eins í skrifborðsskúff- kaupir hæsta verði Heildverslun Þörodds Jónssonar, Hafnarstræti 15. — Sími 2036. E.s. Lyra fer til Bergen annan livern fimtudag. Stysta sióleið til meg- inlandsins. Frá Bergen er ferð- ast um fegurstu liéruð Noregs. Framhaldsfarseðlar. P, Smith & Co. Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.