Samtíðin - 01.10.1938, Síða 32
SAMTÍÐIN
28
arnar og fánarnir komu aftur fram
á sjónarsviðið, þegar sérliver hár-
skeri tók að bera hjálmnefnu á
höfðinu og sótararnir fóru að ganga
í prússnesku stígvélunum, fyltis t
hermannaþjóðin, sem svift hafði
verið rétli sínum lil þess að lilýða,
fögnuði. Mjög áhrifamikill þýskur
þjóðfélagsfrœðingur sagði við mig,
er við vorum að ræða um málefni
Evrópu árið 1920: „Þeir liafa svipt
okkur sálinni — sverðinu okkar!“
Ef Amerikumenn og Englending-
ar tækju sig tit og rannsökuðu skap-
ferli Þjóðverja, í því ljósi, sem ég
liefi brugðið upp hér, væri þeim í
lófa lagið að afstýra ófriði þeim,
sem nú vofir yfir. Því að óttinn við
England og Ameriku er orðinn að
oftrú. Þjóðverja langar i stríð í von
um sigur, og ef hin þrjú miklu lýð-
veldi tækju þá ákvörðun, að segja
einræðisherrunum afdráttarlaust,
að þau ætli sér að vera i banda-
lagi hýert við annað, og segðu þella
það greinilega, að öll alþýða manna
skildi það, mundi þar með vera
stuðlað verulega að varðveislu frið-
arins í heiminum.
^ SAMTÍÐIN hefir ýms mark-
mið, m. a. að flytja snjallar
smásögur og úrval úr hestu
greinum, sem liirtast á erlend-
um yettvangi. Skrítlur Samtíð-
arinnar koma þúsundum les-
enda í sólskinsskap, þrátt fjTr-
ir áhyggjur morgundagsins.
Fötin skapa
manninn.
Látið mig skapa fötin.
Guðm. Beiijaminsson
k 1 æ ð s k e r i
Laugavegi 6, Reykjavík.
Sími 3240. Pósthólf 84.
Sendi gegn póstkröfu um land
alt. Biðjið um máltökutöflur
ókeypis.
Ný kenslubók í ensku.
Bogi Ólafsson og
Árni Guðnason:
Ensk lestrarbók
kemur út bráðlega.
Bókaverslun
Sigfúsar Eymumlssonar