Samtíðin - 01.12.1947, Blaðsíða 2
Getum útregaS VEFN AD ABVÖRUR
frá fjórtán vel þekktum verksmiðjum í Frakklandi, sem eru með-
limir í GROUPEMENT d’INDUSTRIELS TEXTILES INTÉRESSES
a l’EXPORTATION, Paris. Verðið er tiltölulega hagkvæmt og gæði
og útlit fyrsta flokks, eins og vænta má af framleiðendum, sem eru
í fremstu röð á heimsmarkaðnum og starfa í miðstöð heimstízkunn-
ar, Frakklcmdi. Meðal þeirra vara, sem eru framleiddar af þessum
fjórtán verksmiðjum, eru: —
Fataefni — Skyrtuefni — Rykfrakkaefni —
Kjólatau og blússuefni, allsk. — Flauel — Léreft
— Samkvæmiskjólaefni — Gluggatjaldaefni —
Silkisokkar — Nylon sokkar — Undirföt fyrir
dömur og herra — Hanzkar o. íl.
Einkaumboð á Islandi fyrir G.I.T.I.E., Paris,
MagnúsViglundsson* heildverzlun h.f.
Austurstræti 10. Sími 5667. Pósthólf 876.
Smurningsolíur
frá Socony-Vacuum Oil Company Inc. New York
i
fyrir
SKIPA-
BILA-
LAND-
VÉLAR
ávallt fyrirliggjandi.
H. BEIMEDIKTSSON & CO.
Sími 1228. Reykjavík.