Samtíðin - 01.12.1947, Blaðsíða 31

Samtíðin - 01.12.1947, Blaðsíða 31
SAMTÍÐIN 29 pRESTUR NOKKUR var að tala milli lijóna, sem alltaf voru að rífast og ekki tolldu lengur saman í hjónabandinu. Þegar allar fortölur komu fyrir eklci, benti prestur þeim á kött og hund, sem léku sér í mesta bróðerni á stofugólfinu, og spurði, hvort þau gætu nú ekki tekið sér samlíf þessara dýra til fyrirmyndar. Þá mælti eiginmaðurinn: „Þeim sem- ur vel svona, greyjunum, en reynið þér að spyrða þau saman með bandi, prestur góður, og sjáið þér, hvernig fer“. Svör við spumingunum á bls. 4. 1. Kolbeinsey. 2. Um það bil tvö ár. Hann málaði hana á árunum 1496—1498. 3. Þetta alþýðlega og skáldlega heiti hefur verið gefið reikistjörnun- um: Júpíter, Marz, Satúrnusi og Venusi, þegar einhver þeirra kem- ur upp skömmu fyrir sólarupp- rás og sést á himninum fyrir dögun. 4. Italskur. 5. Dr. J. S. Pemberton í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum bjó drykkinn fyrstur til, og kom hann á markaðinn árið 1886. Sam- starfsmaður dr. Peml)ertons, F. M. Robinson að nafni, skírði drykk þennan Coca-Cola. áRGJALD Samtíðarinnar, 20 kr., féll í gjalddaga 1. febr. s.l. Þeir örfáu áskrif- endur, sem gleymt hafa að greiða l>að, sendi það vinsamlegast tafarlaust. (^ymundi iiionar. Framkvæmum: Bílaviðgerðir, Bílasmurningu, Bílasprautun. Seljum: Bflavarahluti, Bílaolíur, Loftþrýstiáhöld o. fl.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.