Samtíðin - 01.12.1947, Page 33

Samtíðin - 01.12.1947, Page 33
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR VITRIJ " SÖGÐU: ANTOINE BIBESCO: „Okkur er það jafn nauðsynlegt, að líta aðra menn sömu augum og' þeir líta sjálfa sig og okkur er hitt, að skoða sjálf okkur frá sjónarmiði annarra“. G. BERNARD SHAW: „Siðferði þjóðar er eins og tennur hennar. Því verra sem það er, því viðkvæmara er það“. HAROLD NICHOLSON: „Mér væri sama, þó að ég ætti að lifa aftur það, sem af er ævi minni, ef ég mætti byrja hina nýju tilveru 18 ára. Þegar mér verður hugsað til gelgjuskeiðs- ins innan við 18 ára aldurinn, finnst mér nauðalítið til þess koma, enda þótt ég ætti við mestu sældarkjör að »búa í æsku“. STANLEY BALDWIN: „Einræði í stjórnmálum er eins og beykitré. Það er stórkostlegt á að líta, en í skugga þess er enginn gróður“. HAROLD NICHOLSON: „Ofsa- fenginn og ósannur áróður borgar sig áldrei, er til lengdar lætur. 1 heimsstyrjöldinni (1914-18) breiddu Þjóðverjar út þann orðróm í Persíu, að Englendingar ættu það til að skjóta Persum úr fallbyssum. Var þessu dreift út á prenti til dæmis um það, hvernig Bretar færu með Múhammeðstrúarmenn. — „Hjálpi oss hamingjan!“ sögðu Persar. „Ef Bretar eru svona ógurlega grimmir, verðum við umfram allt að hafa það hugfast að reita þá ekki á neinn hátt til reiði“. NYJAR BÆKUR Skuli Gíslason: Sagnakver. Sigurður Nor- dai gaf út. Myndir eftir Halldór Péturs- son. 139 bls., íb. kr. 77.00 og 100.00. Kjartan Gíslason: Fegurð dagsins. Ivvæði, 120 bls. ób. kr. 18.00, íb. kr. 28.00. Estrid Ott: Kata bjarnarbani. Unglinga- bók (3. óskabókin), 215 bls., ób. kr. 10.00. Sven Edvin Salje: Riki mannanna. Sveita- lífssaga (Framhald af sögunni Ketill i Engihlíð). Ivonráð Vilhjáhnsson islenzk- aði, 309 bls!, ób. kr. 32.00, ib. kr. 48.00. Arthur Köstler: Myrkur um miðjan dag. Skáldsaga. Jón Eyþórsson íslenzkaði, 276 bls., ób. kr. 25.00, íb. kr. 35.00. W. Somerset Maugham: Líf og leikur eða skuggi fortíðarinnar. Skáldsaga. Skúli Bjarkan íslenzkaði, 277 bls. ób. kr. 25.00, ib. kr. 3Í00. Anna Sewell: Fagri Blakkur. Ævisaga hests, sögð af honum sjálfum. Með niýndum. Oscar Clausen íslenzkaði, 143 bls., ób. kr. 13.00, íb. 20.00. Jesús og börnin. Bibliumyndir til litunar, kr. 3.50. Gunnar Jörgensen: Flemming og Kvikk. Drengjasaga. Sigurður Gtiðjónsson ís- lenzkaði, 176 bls., íb. kr. 19.00. Ejnar Schroll: Litli sægarpurinn. Drengja- saga. Gunnar Sigu’rjónsson íslenzkaði, 123 bls., ób. kr. 13.00. Hall Caine: Kona. var mér gefin. Sagan af Mary O’Neill. Fyrri liluli. Andrés Kristj- ánsson íslenzkaði, 355 bls., ób. kr. 32.00, íb. kr. 42.00. Daphne du Maurier: Hershöfðinginn henn- ar. Axel Thorsteinsson islenzkaði, 472 bls., ób. kr. 32.00, íb. kr. 45.00. Kristján Röðuls: Undir norrænum himni. Ljóð, 101 bls., íb. kr. 30.00. Útvegum allar fáanlegar íslenzlcar bæk- ur. Fjölbreytt úrval erlendra bóka. Send- um gegn póstkröfu um land allt. BóLU n aló ocf mennmc^ar Laugavegi 19, Reykjavík. Sími 5055. Póethólf 392.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.