Samtíðin - 01.12.1947, Blaðsíða 26

Samtíðin - 01.12.1947, Blaðsíða 26
24 SAMTÍÐIN ísl. mannlýsingar 30. Brynjólfi skálholtsbiskupi SVEINSSYNI (d. 1675) er þann- ig lýst í Biskupasögum séra Jóns Halldórssonar í Hitardal: „M. Brynjólfur var stjórnsamur og aðgætinn húsbóndi á heimilinu, svo þegar honum var í millum er- indagerða sinna og stúderinga, gekk hann oft og skoðaði, hvernig eitt og annað fram fór, verklag og húsa- byggingar, og sagði fyrir, hvernig það og það skyldi gerast. Þó var langt frá honum smásmugleg for- vitni og húraháttur, að skvggnast um, hvernig fram fór í fjósi, pen- . ingahúsum, vinnukvennabaðstofu, soðbúri og þess konar sléttum hý- býlum, hvað yfirbrytanum var sér- deilis fyrir sett að athuga, til hvers embættis hann tók gegna og skilvísa menn, sem bæði höfðu stjórn og for- sjón yfir þjónustufólki og þess verk- lagi á stólnum. I daglegri umgengni var M. Brynj- ólfur dram])semislaus, fyrir utan allt yfirlæti eður fordild i fatnaði og matnaði, án kræsinga, .... En fyrir- mönnum eður ypparlegum gestum og góðum vinum hélt hann borð í sinni baðstofu, drakk og veitti stórmann- lega* þá hann tók það sér fyrir hend- ur svo þá tjáði ekki undan að mæl- ast og þoldu fáir til jafns við hann. Við vini sína og presta, sem honum þóknuðust, var hann trúfastur, ein- lægur, sléttur og metnaðarlaus; við sér mínni menn lítillátur og ávarps- góður; .... Við þóttamikla og yfir- lætisspreitinga var haim oft smá- Útvega frystivélar af fullkomnustu gerð, smáar og stórar, til hraðfrystingar á fiski, kjöti, grænmeti og alls konar matvælum. Björgvin Frederiksen Vélaverkstæði, Lindargötu 50. Sími 5522. Bræðurnir Ormsson Vesturgötu 3 — Reykjavík Símnefni: Orms l Sími 1467 (tvær línur) — Rafvirkjun Smíðum raflampa, ýmsar gerðir, ljóskastara o. fl. Byggjum alls konar raf- stöðvar. Gerum við hvers konar rafvélar og raftæki. LEGGJUM I HOS, SKIP OG BÁTA

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.