Samtíðin - 01.12.1947, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.12.1947, Blaðsíða 22
20 SAMTÍÐIN Saga um oíur- magn ástarinnar L’Abbé Prévost d’Exiles: Sagan af Ma- non Lescaut og riddaranum des Grieux. Guðbrandur Jónsson þýddi. Með formála eftir Henry Voillery, sendiherra Frakka í Reykjavík. — Bókasafn Helgafells. Reykjavík 1947. TTELGAFELLS-i'orlaaið heldur á- ““ fram að gefa út erlendar úrvals- bækur í íslenzkum þýðingum, og er hér komin önnur bókin í ritsafni þess „Listamannaþingi“ II. Höfundur þessarar skáldsögu var mjög stór- brotinn frakkneskur rithöfundur, sem uppi var á árunum 1697—1763. Greinir sendiherra Frakka í Reykja- vík frá helztu æviatriðum höfundar í formála sínum að þýðingu Guð- brands prófessors, svo að óþarft er að rifja þau upp hér. Sagan um Manon Lescaut er byggð á reynslu höfundarins í æsku, en hann rataði í allmörg ævintýri um dagana, einkum er á það er litið, að hann var prestvígður maður. Er það og næsta auðsætt af þessari bók, að slíka frásögn ritar enginn, án þess að hann hafi lent í svipuðum ævintýrum og sagan greinir frá, enda ’er hún öllu fremur í ætt við furðu- lega ævisögu en skáldsögu. Bókin segir af hinu mesta hispursleysi frá ungum manni, er leggur ofurást á léttúðugt, en undurfagurt gleði- kvendi, sem vanhagar í rikum mæli um siðferðilega kjölfestu. Ratar elskhugi hennar í látlausar raunir af völdum hinnar blindu ofurástar sinnar 'og lendir þá ekki einungis í fjárþröng og umkomuleysi, heldur Daníel Þorsteinsson & Co. Bakkastíg, Reykjavík, Símar 2879 og 4779. fejeríarmenn og ijómenn Þekking, fagleg kunnátta og löng reynsla vor við nýsmíði og hvers konar viðgerðir á skipum er bezta tryggingin fyrir vandaðri vinnu og traust- um frágangi á skipum yðar. VICTOR ,L uejna&cirvönwerzum, Laugavegi 33. Sími 2236. Hefir á boðstólum allskonar vefnaðarvörur og fatnað á DÖMUR, HERRA og BÖRN. Góðar vörur! Fjölbreytt úrval!

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.