Samtíðin - 01.12.1947, Side 30

Samtíðin - 01.12.1947, Side 30
28 SAMTÍÐIN minni, sem er kaþólsk, söguna. Kard- ínálinn heyrði, að Ameríkaninn sagði: „Fimmtíu þúsund dollara“. Páfimi hristi höfuðið. „Hundrað þúsund dollara“. Emi hristi páfinn höfuðið. „Milljón dollara“. Og enn hristi páfinn höfuðið. En þá var nú kardínálanum nóg boðið. Hann gekk til páfans og hvíslaði: „En hugsið þér yður, heilagi faðir, hve mikið gott væri hægt að gera fyrir svona mikla peninga!“ Þá hvíslaði páfinn: „En veiztu, hvað hann vill. Hann vill, að ég gefi skipun um, að allir kaþólskir menn hætti að segja „amen“ á eftir bænum sínum og segi í þess stað: Pratts benzín“. |JEFURÐU heyrt um hann Jón og hann Pál, þegar þeir voru að meta dánarbúið hans Hjörleifs í Ási? Þeir fundu flösku með einhverjum dökkum vökva í. Páll þreif flösk- una, saup duglega á henni og sagði: „Við skrifum eina flösku af góðu koníaki“. Þá saup Jón á flöskunni og sagði: „Nei, þetta er whisky!“ Um þetta voru þeir að þrátta góða stund, þangað til Páll hélt flöskunni upp að Ijósinu og sagði: „Vi-vi-við höfum báðir á röngu að sta-standa. Skri-skrifaðu: galtóm flaska!" ||EINRICH HEINE komst einu sinni þannig að orði um Alfred de Musset: „Þessi ungi maður ó glæsi- lega framtíð að baki sér“. VéUwtjan Wetiti h.f Laugaveg 159. Reykjavík. Framkvæmir alls konar: Málmsteypu Vélaviðgerðir Rennismíði Rafmagnssuðu Áherzla lögð á vandaða vinnu. Meðal annars: CREAM CRACKERS Marie Milk Piparkökur KREMKEX Stjönnukex SALOON Björgunarbátakex KEXVERKSMIÐJAN ESJA h.í. Þverholti 13. Símar: 3600, 5600. ESJUKEX ER YÐAR KEX. ______________________»_ __

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.