Samtíðin - 01.12.1947, Qupperneq 4

Samtíðin - 01.12.1947, Qupperneq 4
2 SAMTÍÐIN I ttr er ekkert ahorfs- gntíi aö reljja góöar htekttr til jólagjafa handa vintttn og vtt n tltt ttt ö tt tt n ttt. Þegar um góða bók er að ræða, koma Helgafells-bækurnar ávallt fyrst í hugann. — Hvað segið þér um einhverja þessara bóka: íslands þúsund ár (mesta ljóðasafn, sem við eigum), Annað líf í þessu lífi, eftir Steingrím Matthiasson, Ritgerðasafn Árna Pálssonar, Litbrigði jarðarinnar, eftir Ölaf Jóh. Sigurðsson, Þyrna Þorsteins Erlingssonar, Ljóðmæli Páls Ólafssonar, Verk Jakobs Thorarensens, Ljóðmæli Stefáns frá Hvitadal, Rit Ólafar frá Hlöðum, Rit Jónasar Hallgnmssonar, Skrautútgáfur Helgafells af fornritunum, (Heimskringlu, Njálu og Grettissögu). Listamannáþingin (10 bækur í hvoru). Bókin um manninn. o. fl. o. fl. Lítið inn í einhverja af bókabúðum Helgafells eða símið, og vér uppfyllum óskir yðar. HELGAFELL

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.