Samtíðin - 01.12.1947, Page 34

Samtíðin - 01.12.1947, Page 34
32 SAMTÍÐIN / strætisvagni. Bílstjórinn: „Son- ur yðar verður að borga fullt gjatd, því hann er í síðbuxum.“ Frúin: „Ef gjaldið er miðað við buxnasíddina, slepp ég víst með að borga %. Rithöfundurinn: „Ég hef hitt il menn, sem allir hafa lesið bókina mína.“ „Engan hef ég rekizt á, sem hef- ur lesið hana.“ „Þú umgengst nú heldur ekki bókaútgefendur.“ „Þessi kona hefur orðið að þola miklar þjáningar fyrir trú sína.“ „Nú, hvernig má það ske?“ „Já, hún trúir því nefnilega stait og stöðugt, að hún geti gengið í skóm nr. .39, en þarf, ef vel á að vera, nr. 42.“ Gesturinn: „Þegar ég kvaddi sein- ustu matseljuna, þar sem ég borð- aði, fór hún að gráta." Nýja matseljan: „Það má vel vera, að hún hafi haft ástæðu til þess, en ég læt alla fæðiskaupendur hjá mér borga fyrirfram.“ SUppfélagið í Reykjavík h.f. STOFNSETT 1902 Símar: 2309, 2909, 3009. Símnefni: S 1 i p p e n. Rekum verzlun með alls konar Skipa- 09 byggingarvömr F ramkvæmum: Skipaviðgerðir og skipaitiálun. „ÍSLAXDS ÞLSMD ÁR‘% mesta Ijóðasafn, sem hér hefur komið út, er veglegasta jólagjöf ársins — HELGAFELL.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.