Samtíðin - 01.12.1947, Page 24

Samtíðin - 01.12.1947, Page 24
22 SAMTÍÐIN Sréfaftálkut AMTIÐAR I N NAR Kæra Samtíð mín. QFT HEF ég dáðst að stunduísi þinni. Alltaf fær maður þig ein- hvern fyrstu daga hvers útkomu- mánaðar eða eins fljótt og póstur leyfir. Einu sinni varstu komin í mínar hendur daginn fyrir útkomu- mánuðinn, þ. e. októberheftið til mín síðasta september! Þetta er al- gert einsdæmi um íslenzkt tímarit, enda mætti Sámtíðin að þessu og mörgu öðru leyti vera öðruni tíma- ritum okkar til fyrirmyndar. Ég þakka þér fyrir ótal ánægjustundir þau 12 ár, sem ég hef verið áskrif- andi ritsins. Ég fullyrði, að Samtíð- inni hefur sí og æ verið að fara fram einkum á seinni árum. Ritstjórnar- greinarnar á bls. 3 eru afar þarfar og vekjandi. Þær einar borga að mínu áliti liið lága áskriftargjald, og þú mátt reiða þig á, að þær vekja at- hygli og aðdáun meðal þúsunda af lesendum þínum. Þær eru bæði djarflega og hispurslaust skrifaðar, en umbótaviðleitnin er svo dengileg og auðsæ, að allir hljóta að meta þessar hugleiðingar. Haltu áfram og lifðu sem allra lengst. Ég sendi þér hér með nöfn 8 nýrra áskrifenda, ásamt árgjöldum þeirra. Gerðu svo vel og sendu þeim Samtíðina frá sið- ustu áramótum. Seinna vonast ég til að senda þér marga fleiri. Þú átt það sannarlega skilið, að sem flestir hugsandi menn lesi þig. Vertu svo Egill Árnason Hafnarhúsinu. Sími 4310. S e 1 u r : Járn og stál til iðnaðar. Vélar fyrir járn- og blikksmiði. Verkfæri alls konar. Brennigólfborð (Parket). Kvarz. Hrafntinnu. Silfurberg o. fl. til hús- húðunar. STIMPILHRINGIR tryggja yður: Minni olíunotkun Meiri afköst Hyersu gömul sem vélin er, skilar hún yður mestu hugsanlegum af- köstum, ef þér setjið í hana Cords- stimpilhringi. Einkaumboð á Islandi: Jensen, Bjarnason & Co. h.f. Hafnarstræti 15, sími 2478 Útsölustaðir: Stilíir li.f., Reykjayík . B.S.A., verkstæðið, Akureyri

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.