Samtíðin - 01.12.1947, Side 29

Samtíðin - 01.12.1947, Side 29
SAMTÍÐIN 27 SKDPSÚGUR QUÐMUNDUR bókhaldari, sem ný- lega hefur eignazt ellefta barnið, kemur inn til forstjórans og biður um kauphækkun vegna sívaxandi ó- ínegðar. Forstjórinn: „I þessu fyrirtæki hefur nú aldrei verið horgað fyrir aðra vinnu en þá, sem unnin liefur verið í þágu fyrirtækisins, Guð- mundur minn. Það, sem þér gutlið við í tómstundunum, yður til gam- ans, er okkur með öllu óviðkom- andi.“ NÝJA skrifstofustúlkan, sem hefur fi’étt, að forstjói-inn hafi verið að eignast tvíbura, vill konxa sér vel við hann. Skjálfandi á beinunum drepur hún varlega á dyrnar að einkaskrifstofu hans, rekur inn nef- ið og segir: „Afsakið, en ég óska yð- ur innilega til hamingju. Þetta var svei mér laglega af sér vikið.“ þEGAR hún var tíu ára gömul, nuddaði hún á sér puttana, af því að þeir voru kaldir. Finxmtán ára gömul nuddaði hún á sér kinnarnar, til þess að sýnast í’jóðari. (Það var nú í þá daga). Um tvítugt nuddaði hún fótlegg- ina á sér, því að þeir voru of sverir. Og um fertugt — nuddaði hún aðra-------- ||AFIÐ ÞÉR heyrt söguna um Am- eríkumanninn, sem fékk áheyrn hjá páfanum í Róm. Þeir töluðu auð- vitað sarnan í Vatíkaninu, og álengd- ar stóð'kardínáli. Hann sagði fi’ænku Takið eftir! Vörur okkar eru seldar í Hei’rabúðinni, Skólavörðustíg 2. Prjónastofan Hlín. M mar- vornr eru kjörorð allra, sem vilja eignast nýtízku hlýjan og smekklegan ullarfatnad. Húsmæðnr telja BEZTA GÓLFBÓNIÐ. Það sparar bæði tíma og fé og setur „g 1 a n s- i n n“ á heimilið. Fæst í flestum verzlunum.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.