Samtíðin - 01.10.1938, Page 33

Samtíðin - 01.10.1938, Page 33
SAMTÍÐIN 29 Schalom Asch liinn heimsfrægi rithöfundur, sem er Gyðingur, sagði nýlega við þýskt Gyðingablað, sem gefið er út i New York: „Það hefur verið sagt, að við (jyð- ingar höfum smurt hjól sögunnar með blóði okkar. En nú er nóg kom- ið af svo góðu. Það, sem gerst hef- ur i Austurríki og raunar í gervöllu Þýskalandi, varðar allan heiminn, en ekki einvörðungu okkur Gyðing- ana. F2f Hitler ræður framvegis ríkj- um í Þýskalandi, er óhugsandi, að þar fái lengur þrifist nokkur menn- ing. En þess eru þegar farin að sjást ljósleg merki, að Hitler muni ekki sitja lengi að völdum. Ég vildi á- samt öllum þeim mönnum, er frelsi unna, óska þess, að sú stund komi hrátt, er alt það fólk, sem býr und- ir oki Hitlers, megi losast úr jiræla- fjötrunum. Og ef það verður ekki nógu snemma, hljótum við að óska þess, að utan að komandi öfl megi verða til þess að vinna bug á hon- um. Við elskum friðinn, en þó eig- um við jafnvel ekki að liika við að fara í stríð, ef um það er að ræða, að berjast gegn fascismanum og kumpánum hans. Schalom Asch lýsir yfir því, að Ameríka hafi að þessu sinni bjarg- að Gyðingum með þvi að opna hlið sín fyrir þeim. Hins vegar segir hann, að Gyðinga-æskulýðurinn í Mið-Evrópu sé svo sterkur, að hann geti hlegið að því misjafna, sem hann hafi orðið að þola. Austurstræti 4, — Reykjavík. Sími: 3509. Hefir ávalt lil sölu íslenska iðn- aðarmuni t. d. útskorna muni í tré og horn, silfurmuni, upp- hlutsborða, kniplinga, ábreiður, sokka, vetlinga, brúður o. m. fl. — Sendum geg'n póslkröfu um all land. Bazarinn tekur til sölu vel unna muni, prjónavörur og band. Vátryggingarhlutafélagið m IfiiSKE fif 1864 Líftryggingar Brunatpyggingar Vátrygglngarskrlfstofa Sigfösar Sighvatssonar Lækjargata 2. Sími 3171.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.