Samtíðin - 01.10.1938, Side 36

Samtíðin - 01.10.1938, Side 36
 32 SAMTÍÐIN b íslenskar bækur ^ GuðmundurGíslason Hagalín: Sturla í Vögum í—II skáldsaga. Verð ób. kr. 16.00. Halldór Kiljan Laxness: Höll sumar- landsins (skáldsaga) 332 bls. Verð ób. kr. 8.00, íb. kr. 10.00. Ágúst H. Bjarnason: Almenn sálar- fræði. Önnur úlgáfa, aukin og endurbætt, með 34 myndum. 496 bls. Verð ób. kr. 16.00, íb. kr. 18.00. Guðbrandur Jónsson: Þjóðir sem ég kyntist. Minningar um menn og háttu. 164 bls. Verð ób. kr. 4.75. Guðmundur Friðjónsson: Úti á víða- vangi. Frásagnir um dýr. 93 bls. Verð ób. kr. 3.00. Samtíðarmenn í spéspegli: Teikn- ingar eftir Stefán Strobl. Inngang- ur eftir prófessor Guðbrand .Tóns- son. Verð ób. kr. 8.00. — Þú hefur eignast mjja ná- granna. Hefurðu talað við þá? — Já, hvort ég he.f. Við tölum aldrei framar saman. Hún: — Finst þér það ekki fara mér vel að vera með drengjakoll. Nú er ég ekki feamar eins og rosk- inn kvenmaður. Hann: — Nei, nú líturðu bara út eins og roskinn karlmaður. Telpan: — Ég ætla að fá lakkrís fgrir Í0 aura. Búðarmaðurinn: — Hann er ekki til, en viltu ekki eitthvað annað í staðinn? Telpan: — Nei, því að við erum i sorg heima. ÚTVEGU M allar fáanlegar bækur, erlendar og innlendar, og sendum þær gegn póstkröfu um land alt. MÍMIR H.F. Bdkaver.'lun. Austurstræti 1, Reykjavík. 1. Rússi: daufur? 2. Rússi: — að ráðherra. i. Rússi: — af þér? Af hverju ertu svona Stalin hefur gert mig Hvað hefurðu gert ilt — Ég ætla að fá tvo miða á al- þýðusýningu. En þér verðið að velja okkur góðan stað í satnum, svo að nýi hatturinn konunnar minnar sjá- ist úr öllum áttum. Látiö Félagsprentsmiðjuna prenta fyrir yður SAMTfÐIN kemur út 10 sinnum á ári, mánaðarlega nema í janúar og ágústmánuði. Verð 5 kr. árgangurinn (erlendis 6 kr.), er greiðist fyrirfram. Áskrift getur byrjað hvenær sem er á árinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður Skúlason magister. Afgreiðsla og innheimta Bræðraborgarstíg 29 (búðin). Sími 4040. Áskriftargjöldum einnig veitt móttaka í Bókaversluninni „MfMIR“, Austurstræti 1. — Póstutanáskrift: Sai.itíðin, Pósthólf 75, Reykjavík. — Prentuð í Félagsprentsmiðjunni.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.