Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 23
Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Þessa bláu blússu fékk ég á markaði hjá KR fyrir jólin,“ segir Margrét glaðlega og bætir við að blússan hafi alveg bjargað sel- skapslífinu fyrir jólin. „Svo er ég í leðurlíkisbuxum frá Topshop sem ég hef varla farið úr síðan í ágúst,“ segir hún og hlær. Ríkey er komin sjö mánuði á leið og vill því helst vera í þægileg- um fötum. Jogginggallinn kemur þó ekki til greina heldur aðeins mjúkir kjólar á borð við þann sem hún er í á myndinni. „Þessi er indverskur úr æðislegri búð á Indlandi sem heitir Cotton,“ segir Ríkey og bætir við að langflest föt sín kaupi hún notuð. Margrét og Ríkey stóðu saman að sýningunni Hnykli í lok síðasta árs. Þær höfðu fengið leigt gamalt og hrátt vöruhúsnæði úti á Gróttu, að Bygggörðum 5, en húsið er í daglegu tali kallað Norðurpóllinn. „Við vorum heppnar að fá leigt þetta húsnæði en það var ákaf- lega erfitt að fá húsnæði á þess- um tíma,“ segir Margrét en eftir að sýningum á Hnykli lauk hafa krakkar sem voru að vinna með þeim tekið við rekstri hússins og munu reka þar listasmiðju og leik- hús. „Þetta er rosa gott fyrir lista- menn og fullt af hópum að fara af stað með leiksýningar í húsnæðinu á næstunni,“ segir Margrét. Þó sýningum Hnykils sé lokið leynis eldur í öskunni. „Við erum að undirbúa tökur á verkinu,“ segir Margrét og lýsir því um hvað verk- ið snýst. „Það fjallar um heilann og skynjanir hans. Við skiptum þessu 1.500 fermetra húsnæði í vinstra og hægra heilahvel og byggðum tuttugu leikmyndir þar sem gest- ir gengu einn og einn í gegnum allt verkið. Þannig verður myndin einnig uppbyggð.“ Og hvenær má búast við að kvik- myndin líti dagsins ljós? „Ég geri ráð fyrir að hún verði tilbúin á þessu ári ef allt gengur að óskum,“ segir Margrét létt í bragði. solveig@frettabladid.is Flottar í Norðurpólnum Margrét Vilhjálmsdóttir leikkona og Ríkey Kristjánsdóttir búningahönnuður undirbúa tökur á sýningunni Hnykli sem nýlega var sýnd í Norðurpólnum. Báðar hafa þær gaman af því að klæða sig upp á. ÍTURVAXNAR FYRIRSÆTUR fengu að skína í nýjasta hefti tískutímaritsins V Magazine. Tímaritið varði stórum hluta febrúarheftis- ins undir stóru stelpurnar. Er það talið til marks um að fyrirsætur í stærri stærðum eru ekki lengur tabú í tískuiðnaðinum. Fyrirsæturnar voru myndaðar af norska ljósmyndaranum Sølve Sundsbø sem reglulega tekur auglýsingamyndir fyrir Givenchy, Gucci og Hermes. Ríkey og Margrét í húsnæði listasmiðjunnar í Norðurpóln- um. Ríkey, sem er komin sjö mánuði á leið, er í þægilegum indverskum kjól en Margrét í blússu sem hún keypti á mark- aði í KR-heimilinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Fyrst og fremst í heilsudýnum 3 mán. vaxtalausar greiðslur Opið virkadaga frá 10.00-18.00 lau 12.00-16.00 ÚTSALA 20-50% afslátturaf völdum vörum TÍU ÞÚSUND KRÓNUR PENINGABAN KI ÍSLANDS SAMKVÆMT S VEFN & HEILS U JANÚAR 2005 E20052006 E20052006 Matthías Ásgei rsson TTT 10.000 kr. vöruúttekt fylgir hverju heilsurúmi Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is DÚNDUR ÚTSALA Opnunartími Mán. til fös. 11.00-18.00 laug. 11.00-16.00 MIKIÐ ÚRVAL AF ELDRI FATNAÐI FRÁ KR 1000 ALLAR PEYSUR 2 FYRIR 1 ALLAR BUXUR 2 FYRIR 1 Auglýsingasími – Mest lesið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.