Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 14.01.2010, Blaðsíða 24
Rio de Janeiro er vaxandi tískuborg og á tískuvikuna sækja æ fleiri þungavigtarmenn og -konur í tískubransanum. Á tískuvikuna mættu bæði brasilískir og alþjóðlegir tísku- hönnuðir sem sýndu hvað þeir hafa upp á að bjóða fyrir haustið og veturinn 2010. Athygli vakti að ýmis konar höfuðföt, frá kúrekahöttum til furðulegra skúlptúra voru fjölmörgum tískuhönnuðum hugleikin á sýningunni. solveig@frettabladid.is Hattar og höfuðföt í Ríó GEORGIA MAY JAGGER LÆTUR AÐ SÉR KVEÐA Í TÍSKUHEIMINUM. Hin átján ára Georgia May Jagger, dóttir þeirra Jerry Hall og Micks Jagg- er, söngvara Rolling Stones, er ótví- rætt stjarna á uppleið. Hún sat fyrir á sinni fyrstu Vogue-forsíðu í nóvem- ber í fyrra og var kjörin fyrirsæta árs- ins á bresku tískuverðlaunahátíðinni mánuði síðar. Nú leggur hún upp í sína fyrstu vöruherferð með engri annarri en Donatellu Versace. „Hún er töff, með sterkan per- sónuleika, fögur og full af orku auk þess að vera gædd sönnum stjörnueigin- leikunm. Ég dái hana og hún er ein- mitt rétta manneskjan til að kynna nýju línuna okkar,“ sagði Don- atella Ver- sace þegar samning- urinn var gerður opinber. - ve Rísandi stjarna Þrátt fyrir ungan aldur hefur Georgia vakið mikla athygli. NORDICPHOTOS/GETTY Acquastudio sýndi marga flotta kjóla og voru flestar fyrirsæturnar með sætar húfur á borð við þessa. Hitinn í Brasilíu kallar ekki beint á hlý- legan fatnað. Þó voru ýmsar húfur, hettur og hattar í algleymingi á tískuviku í Rio de Janeiro í vikunni. All sérstæð flík frá Acquastudio.Breitt belti við fágaðan jakka og skraut- leg húfa úr smiðju Juliönu Jabour. Munstraður kjóll, leðurgriffl- ur og hattur eftir Juliönu Jabour. Litrík silkiflík og rauður hattur frá Cavendish. Kúrekahattar voru Mariu Bonitu Extra hugleiknir. GRACE KELLY var stjarna, fegurðardís og prinsessa. Hún þótti einnig smart með eindæm- um. Nú geta þeir tískuspekúlantar sem eiga leið um London í apríl farið að hlakka til því sýning á fötum hennar verður sett upp í safninu V&A í borginni. teg. 42022 - mjög fallegur og haldgóður í BCD skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950,- teg. 42027 - virkilega þægilegur og góður í CDE skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl kr. 1.950,- Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, laugard. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.